Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2017 23:00 Sebastian Vettel kemur sér fyrir á ráslínu í ástralska kappakstrinum sem verður venju samkvmt fyrsta keppni ársins 2018. Vísir/Getty FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. Í fyrsta sinn í sögu Formúlu 1 verður svokallaður þríhöfði á dagskrá, þar sem þrjár keppnishelgar verða í röð. Franski kappaksturinn er fyrsti af þríhöfðanum, næstur kemur austurríski kappaksturinn og þar á eftir sá breski á Silverstone brautinni. Liðin munu eflaust kalla þetta erfitt í framkvæmd og ökumenn munu reyna á þolrif andlegs og líkamlegs úthalds en svona er staðan. Frakkland er upprunaland Formúlu 1 og það má því segja að Formúla 1 snúi heim. Fyrsti Formúlu 1 kappaksturinn fór fram árið 1906. Paul Ricard - brautin hefur ekki sést á keppnisdagatalinu síðan 1990. Til viðbótar við áður nefndan þríhöfða þá verða fimm keppnir á sex vikum fyrir sumarfríið sem verður í ágúst.Dags. - Braut - Land25. mars - Melbourne - Ástralía 8. apríl - Sjanghæ - Kína 15. apríl - Shakír - Bahrein 29. apríl - Bakú - Aserbadjían 13. maí - Barselóna - Spánn 27. maí - Mónakó - Mónakó 10. júní - Montreal - Kanada 24. júní - Le Castellet - Frakkland 1. júlí - Spielberg - Austurríki 8. júlí - Silverstone - Bretland 22. júlí - Hockenheim - Þýskaland 29. júlí - Búdapest - Ungverjaland 26. ágúst - Spa-Francorchamps - Belgía 2. september - Monza - Ítalía 16. september - Singapúr - Singapúr 30. september - Sotsjí - Rússland 7. október - Suzuka - Japan 21. október - Austin - Bandaríkin 28. október - Mexíkóborg - Mexíkó 11. nóvember - Saó Paolo - Brasilía 25. nóvember - Yas Marína - Abú Dabí Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. Í fyrsta sinn í sögu Formúlu 1 verður svokallaður þríhöfði á dagskrá, þar sem þrjár keppnishelgar verða í röð. Franski kappaksturinn er fyrsti af þríhöfðanum, næstur kemur austurríski kappaksturinn og þar á eftir sá breski á Silverstone brautinni. Liðin munu eflaust kalla þetta erfitt í framkvæmd og ökumenn munu reyna á þolrif andlegs og líkamlegs úthalds en svona er staðan. Frakkland er upprunaland Formúlu 1 og það má því segja að Formúla 1 snúi heim. Fyrsti Formúlu 1 kappaksturinn fór fram árið 1906. Paul Ricard - brautin hefur ekki sést á keppnisdagatalinu síðan 1990. Til viðbótar við áður nefndan þríhöfða þá verða fimm keppnir á sex vikum fyrir sumarfríið sem verður í ágúst.Dags. - Braut - Land25. mars - Melbourne - Ástralía 8. apríl - Sjanghæ - Kína 15. apríl - Shakír - Bahrein 29. apríl - Bakú - Aserbadjían 13. maí - Barselóna - Spánn 27. maí - Mónakó - Mónakó 10. júní - Montreal - Kanada 24. júní - Le Castellet - Frakkland 1. júlí - Spielberg - Austurríki 8. júlí - Silverstone - Bretland 22. júlí - Hockenheim - Þýskaland 29. júlí - Búdapest - Ungverjaland 26. ágúst - Spa-Francorchamps - Belgía 2. september - Monza - Ítalía 16. september - Singapúr - Singapúr 30. september - Sotsjí - Rússland 7. október - Suzuka - Japan 21. október - Austin - Bandaríkin 28. október - Mexíkóborg - Mexíkó 11. nóvember - Saó Paolo - Brasilía 25. nóvember - Yas Marína - Abú Dabí
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30
Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. 17. júní 2017 11:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti