Formúla 1

Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni.

Hamilton gerði sig liklegan til að gefa í og reyna að stinga halarófuna af en í staðinn hemlaði Hamilton harkalega og Vettel náði ekki að bregðast við. Vettel brást illa við og keyrði aftur á Hamilton og þá viljandi.


Tengdar fréttir

Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan

Lewis Hamilton á Mercede var lang fljótastur í tímatökunni í Bakú, hann verður á ráspól á morgun. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji.

Hamilton: Mest spennandi hringur ársins

Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?




Fleiri fréttir

Sjá meira


×