Næstum helmingur þjóðarinnar farið í Costco Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júní 2017 10:38 Vísir/ernir 43 prósent Íslendinga 18 ára og eldri hafa farið í Costco og önnur 49 prósent hafa ekki farið enn en ætli að heimsækja verslunina við tækifæri. Tæp 8 Íslendinga segjast hins vegar ekki ætla í verslunina. Þetta eru niðurstöður könnunnar MMR sem leiðir meðal annars í ljóst að yngri svarendur og þeir sem bjuggu á tekjuhærri heimilum voru töluvert líklegri en aðrir til að hafa heimsótt Costco en aðrir. Rúmar þrjár vikur eru síðan Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ. Heldur fleiri konur (47 prósent) en karlar (40 prósent) höfðu farið í Costco einu sinni eða oftar. Þar af höfðu 10 prósent karla og 11 prósent kvenna farið þrisvar sinnum eða oftar. Þá voru 51 prósent svarenda undir 29 ára sem sögðust hafa heimsótt verslunina samanborið við 26 prósent þeirra sem voru 68 ára og eldri. Nærri helmingur, eða 49 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með heimilistekjur yfir milljón krónur á mánuði, söguðst hafa heimsótt Costco samanborið við 34 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði.Rúmlega 10% þjóðarinnar hafa farið oftar en þrisvar í CostcoMMRAf þeim sem búsettir voru úti á landi sögðust 60 prósent svarenda ekki hafa farið í Costco en myndu gera það við tækifæri á meðan 43 prósent þeirra sem búsettir voru á höfuðborgarsvæðinu sögðu slíkt hið sama. Að sama skapi höfðu 50 prósent höfuðborgarbúa heimsótt verslunina samanborðið við 29 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Ef horft er til stjórnmálaskoðana má sjá að stuðningsfólk Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs hafði síst heimsótt Costco (29 prósent) en stuðningsfólk Samfylkingarinnar var aftur á móti líklegast til að ætla ekki að fara í Costco (13 prósent). Sjáfsftæðismenn virðast hins vegar líklegastir til að kjósa Costco, en 95 prósent þeirra hafa annað hvort komið í verslunina eða ætla að fara þangað við tækifæri. Costco Tengdar fréttir Uppnám í Costco-hópnum eftir verðkönnun RÚV Verðkönnun RÚV fundið flest til foráttu. 13. júní 2017 10:19 Costco lækkar olíuverð enn meira Costco hefur lækkað verð á bensín og dísel á dælum sínum í Kauptúni í Garðabæ. 12. júní 2017 15:45 Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum. 7. júní 2017 13:45 Einn af hverjum fjórum meðlimur í Costco Aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu segir opnunina á Íslandi þá stærstu í sögu verslunarinnar. 7. júní 2017 10:44 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
43 prósent Íslendinga 18 ára og eldri hafa farið í Costco og önnur 49 prósent hafa ekki farið enn en ætli að heimsækja verslunina við tækifæri. Tæp 8 Íslendinga segjast hins vegar ekki ætla í verslunina. Þetta eru niðurstöður könnunnar MMR sem leiðir meðal annars í ljóst að yngri svarendur og þeir sem bjuggu á tekjuhærri heimilum voru töluvert líklegri en aðrir til að hafa heimsótt Costco en aðrir. Rúmar þrjár vikur eru síðan Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ. Heldur fleiri konur (47 prósent) en karlar (40 prósent) höfðu farið í Costco einu sinni eða oftar. Þar af höfðu 10 prósent karla og 11 prósent kvenna farið þrisvar sinnum eða oftar. Þá voru 51 prósent svarenda undir 29 ára sem sögðust hafa heimsótt verslunina samanborið við 26 prósent þeirra sem voru 68 ára og eldri. Nærri helmingur, eða 49 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með heimilistekjur yfir milljón krónur á mánuði, söguðst hafa heimsótt Costco samanborið við 34 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði.Rúmlega 10% þjóðarinnar hafa farið oftar en þrisvar í CostcoMMRAf þeim sem búsettir voru úti á landi sögðust 60 prósent svarenda ekki hafa farið í Costco en myndu gera það við tækifæri á meðan 43 prósent þeirra sem búsettir voru á höfuðborgarsvæðinu sögðu slíkt hið sama. Að sama skapi höfðu 50 prósent höfuðborgarbúa heimsótt verslunina samanborðið við 29 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Ef horft er til stjórnmálaskoðana má sjá að stuðningsfólk Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs hafði síst heimsótt Costco (29 prósent) en stuðningsfólk Samfylkingarinnar var aftur á móti líklegast til að ætla ekki að fara í Costco (13 prósent). Sjáfsftæðismenn virðast hins vegar líklegastir til að kjósa Costco, en 95 prósent þeirra hafa annað hvort komið í verslunina eða ætla að fara þangað við tækifæri.
Costco Tengdar fréttir Uppnám í Costco-hópnum eftir verðkönnun RÚV Verðkönnun RÚV fundið flest til foráttu. 13. júní 2017 10:19 Costco lækkar olíuverð enn meira Costco hefur lækkað verð á bensín og dísel á dælum sínum í Kauptúni í Garðabæ. 12. júní 2017 15:45 Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum. 7. júní 2017 13:45 Einn af hverjum fjórum meðlimur í Costco Aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu segir opnunina á Íslandi þá stærstu í sögu verslunarinnar. 7. júní 2017 10:44 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Uppnám í Costco-hópnum eftir verðkönnun RÚV Verðkönnun RÚV fundið flest til foráttu. 13. júní 2017 10:19
Costco lækkar olíuverð enn meira Costco hefur lækkað verð á bensín og dísel á dælum sínum í Kauptúni í Garðabæ. 12. júní 2017 15:45
Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum. 7. júní 2017 13:45
Einn af hverjum fjórum meðlimur í Costco Aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu segir opnunina á Íslandi þá stærstu í sögu verslunarinnar. 7. júní 2017 10:44