Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. júní 2017 11:45 Abiteboul og Horner ræða málin. Vísir/Getty Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. Renault kynnti nýja nálgun í upphafi árs sem átti að veita möguleika á miklum framförum en Abiteboul segir að lítil skref verði tekin keppni fyrir keppni. Engar stórar uppfærslur muni koma fyrr en á næsta ári. Þessi staðhæfing Abiteboul fer gegn orðum Christian Horner, liðsstjóra Red Bull liðsins, sem notar Renault vélar. Horner sagði að ætlunin hefði verið að uppfæra vélina mikið fyrir kanadíska kappaksturinn en því hafi nú verið frestað til Aserbadjían, sem er næsta keppni. „Það eru að koma uppfærslur fyrir hverja keppni, við náum smáum framfararskrefum hverja keppnishelgi. Í fyrra sköpuðum við miklar væntingar og við kynntum uppfærslu sem hafði gríðarlega mikil áhrif. Við getum ekki endurtekið það á hverju ári,“ sagði Abiteboul í samtali við Formula1.com. „Hreint út sagt mun næsta stóra uppfærsla koma á næsta ári. Þá munum við koma fram með nýja hugsjón. Það mun breyta ýmsu en eins og ég sagði, þá verður það 2018,“ sagði Abiteboul að lokum. Formúla Tengdar fréttir Mercedes nýtti sér vandræði Ferrari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir hvernig Lewis Hamilton vann sinn sjötta kappasktur í Kanada. 12. júní 2017 08:00 Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Bottas: Við þurftum á þessu að halda sem lið Lewis Hamilton vann sinn sjötta sigur í Kanada í dag. Honum var aldrei ógnað. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2017 07:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. Renault kynnti nýja nálgun í upphafi árs sem átti að veita möguleika á miklum framförum en Abiteboul segir að lítil skref verði tekin keppni fyrir keppni. Engar stórar uppfærslur muni koma fyrr en á næsta ári. Þessi staðhæfing Abiteboul fer gegn orðum Christian Horner, liðsstjóra Red Bull liðsins, sem notar Renault vélar. Horner sagði að ætlunin hefði verið að uppfæra vélina mikið fyrir kanadíska kappaksturinn en því hafi nú verið frestað til Aserbadjían, sem er næsta keppni. „Það eru að koma uppfærslur fyrir hverja keppni, við náum smáum framfararskrefum hverja keppnishelgi. Í fyrra sköpuðum við miklar væntingar og við kynntum uppfærslu sem hafði gríðarlega mikil áhrif. Við getum ekki endurtekið það á hverju ári,“ sagði Abiteboul í samtali við Formula1.com. „Hreint út sagt mun næsta stóra uppfærsla koma á næsta ári. Þá munum við koma fram með nýja hugsjón. Það mun breyta ýmsu en eins og ég sagði, þá verður það 2018,“ sagði Abiteboul að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes nýtti sér vandræði Ferrari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir hvernig Lewis Hamilton vann sinn sjötta kappasktur í Kanada. 12. júní 2017 08:00 Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Bottas: Við þurftum á þessu að halda sem lið Lewis Hamilton vann sinn sjötta sigur í Kanada í dag. Honum var aldrei ógnað. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2017 07:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Mercedes nýtti sér vandræði Ferrari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir hvernig Lewis Hamilton vann sinn sjötta kappasktur í Kanada. 12. júní 2017 08:00
Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30
Bottas: Við þurftum á þessu að halda sem lið Lewis Hamilton vann sinn sjötta sigur í Kanada í dag. Honum var aldrei ógnað. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2017 07:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti