Konurnar okkar unnu 74 prósent gullverðlauna Íslands á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 14:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir með ein af sjö gullverðlaunum sínum. Mynd/Sundsamband Íslands Íslenskar íþróttakonur voru í lykilhlutverki í baráttu íslenska hópsins á heildarlista yfir verðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina. Ísland vann alls 27 gull og 50 verðlaun á leikunum en það er mjög athyglisvert að skoða skiptinguna á milli kynja. Íslensku íþróttakonurnar unnu 20 af 27 gullverðlaunum Íslands á leikunum eða 74 prósent gullverðlauna Íslands. Konurnar okkar unnu langflest gull af kvennaliðum landsanna en næstar komu konur frá Lúxemborg og Kýpur með 11 gull eða rétt rúmlega helming af gullverðlaunum íslensku íþróttakvennanna. Þrátt fyrir frábæra frammistöðu íslensku íþróttakvennanna í San Marinó þá endaði íslenska sveitin bara í þriðja sætinu. Karlarnir unnu nefnilega bara 7 gullverðlaun á leikunum eða jafnmörg og karlarnir frá Mónakó. Karlasveit Lúxemborgar vann alls 25 gull og Kýpverjar tóku 18 gull. Ísland vann samt 27 verðlaun í karlaflokki en þar af voru þrettán þeirra bronsverðlaun. Það munaði líklega mestu í sundinu en þar unnu konurnar öll tólf gullverðlaun Íslands en Ísland náði ekki að vinna eitt einasta gull í karlaflokki í sundi í ár.Flest gull í kvennaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017Ísland 20 Lúxemborg 11 Kýpur 11 Svartfjallaland 7 Malta 3 Liechtenstein 3Flest gull í karlaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017 Lúxemborg 25 Kýpur 18 Mónakó 7Ísland 7 Svartfjallaland 6 San Marinó 5Flest gullverðlaun meðal íslensks íþróttafólks á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017: Hrafnhildur Lúthersdóttir 7 Bryndís Rún Hansen 6 Eygló Ósk Gústafsdóttir 5 Arna Stefanía Guðmundsdóttir 3 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir 2 Kolbeinn Höður Gunnarsson 2 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir 2 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Íslenskar íþróttakonur voru í lykilhlutverki í baráttu íslenska hópsins á heildarlista yfir verðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina. Ísland vann alls 27 gull og 50 verðlaun á leikunum en það er mjög athyglisvert að skoða skiptinguna á milli kynja. Íslensku íþróttakonurnar unnu 20 af 27 gullverðlaunum Íslands á leikunum eða 74 prósent gullverðlauna Íslands. Konurnar okkar unnu langflest gull af kvennaliðum landsanna en næstar komu konur frá Lúxemborg og Kýpur með 11 gull eða rétt rúmlega helming af gullverðlaunum íslensku íþróttakvennanna. Þrátt fyrir frábæra frammistöðu íslensku íþróttakvennanna í San Marinó þá endaði íslenska sveitin bara í þriðja sætinu. Karlarnir unnu nefnilega bara 7 gullverðlaun á leikunum eða jafnmörg og karlarnir frá Mónakó. Karlasveit Lúxemborgar vann alls 25 gull og Kýpverjar tóku 18 gull. Ísland vann samt 27 verðlaun í karlaflokki en þar af voru þrettán þeirra bronsverðlaun. Það munaði líklega mestu í sundinu en þar unnu konurnar öll tólf gullverðlaun Íslands en Ísland náði ekki að vinna eitt einasta gull í karlaflokki í sundi í ár.Flest gull í kvennaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017Ísland 20 Lúxemborg 11 Kýpur 11 Svartfjallaland 7 Malta 3 Liechtenstein 3Flest gull í karlaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017 Lúxemborg 25 Kýpur 18 Mónakó 7Ísland 7 Svartfjallaland 6 San Marinó 5Flest gullverðlaun meðal íslensks íþróttafólks á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017: Hrafnhildur Lúthersdóttir 7 Bryndís Rún Hansen 6 Eygló Ósk Gústafsdóttir 5 Arna Stefanía Guðmundsdóttir 3 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir 2 Kolbeinn Höður Gunnarsson 2 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir 2
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira