Strákarnir komnir á blað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2017 11:15 Úr leiknum í gær. mynd/Andrés Sighvatsson Karlalandslið Íslands í blaki er komið á blað á EM smáþjóða. Íslendingar töpuðu 3-1 fyrir Lúxemborg í fyrradag en svöruðu fyrir sig með 3-0 sigri á Norður-Írlandi í gær. Fyrsta hrina byrjaði brösuglega hjá íslenska liðinu sem var undir þangað til þeir náðu að jafna í 9-9. Íslenska liðið komst fyrst yfir í stöðunni 14-13. Þeir juku forskotið jafnt og þétt og kláruðu hrinuna 25-20. Önnur hrina fór betur af stað og náði íslenska liðið fljótt ágætu forskoti og var yfir 8-3 í fyrsta tæknihléi og 16-10 í öðru tæknihléi. Norður Írar áttu ekki svör við sterkum leik Íslendinga sem kláruðu hrinuna 25-18. Íslenska liðið gaf ekkert eftir í þriðju hrinu og voru 8-2 yfir í fyrsta tæknihléi og 16-7 í því öðru. Þeir gáfu ekkert eftir og unnu hrinuna með miklum yirburðum 25-9 og leikinn þar með 3-0. Hafsteinn Valdimarsson, fyrirliði íslenska liðsins var ánægður í leikslok. „Það tók okkur smá tíma að finna taktinn í fyrstu hrinu en eftir það var þetta frekar létt. Þeir gáfust upp í þriðju hrinu. Við ákváðum í dag að vera ákveðnari en í gær og slá boltann fastar og hætta þessum aumingjaskap,“ sagði Hafsteinn sem býst við hörkuleik gegn Kýpur í dag. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Theódór Óskar Þorvaldsson með 11 stig og Ævarr Freyr Birgisson var með níu. Aðrar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Karlalandslið Íslands í blaki er komið á blað á EM smáþjóða. Íslendingar töpuðu 3-1 fyrir Lúxemborg í fyrradag en svöruðu fyrir sig með 3-0 sigri á Norður-Írlandi í gær. Fyrsta hrina byrjaði brösuglega hjá íslenska liðinu sem var undir þangað til þeir náðu að jafna í 9-9. Íslenska liðið komst fyrst yfir í stöðunni 14-13. Þeir juku forskotið jafnt og þétt og kláruðu hrinuna 25-20. Önnur hrina fór betur af stað og náði íslenska liðið fljótt ágætu forskoti og var yfir 8-3 í fyrsta tæknihléi og 16-10 í öðru tæknihléi. Norður Írar áttu ekki svör við sterkum leik Íslendinga sem kláruðu hrinuna 25-18. Íslenska liðið gaf ekkert eftir í þriðju hrinu og voru 8-2 yfir í fyrsta tæknihléi og 16-7 í því öðru. Þeir gáfu ekkert eftir og unnu hrinuna með miklum yirburðum 25-9 og leikinn þar með 3-0. Hafsteinn Valdimarsson, fyrirliði íslenska liðsins var ánægður í leikslok. „Það tók okkur smá tíma að finna taktinn í fyrstu hrinu en eftir það var þetta frekar létt. Þeir gáfust upp í þriðju hrinu. Við ákváðum í dag að vera ákveðnari en í gær og slá boltann fastar og hætta þessum aumingjaskap,“ sagði Hafsteinn sem býst við hörkuleik gegn Kýpur í dag. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Theódór Óskar Þorvaldsson með 11 stig og Ævarr Freyr Birgisson var með níu.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira