GM yfirgefur Venesúela eftir eignanám stjórnvalda Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2017 23:41 Eignarnámið á rætur sínar að rekja til um það bil tuttugu ára gamallar lögsóknar bílasölu gegn GM. Vísir/AFP Stórfyrirtækið General Motors hefur ákveðið að yfirgefa Venesúela eftir að stjórnvöld þar tóku verksmiðju fyrirtækisins eignanámi í gær. Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. GM segir að auk verksmiðjunnar hafi stjórnvöld einnig lagt hald á bíla sem voru þar. Eignarnámið á rætur sínar að rekja til um það bil tuttugu ára gamallar lögsóknar bílasölu gegn GM. Forsvarsmenn bílasölunnar höfðu farið fram á skaðabætur að verðmæti 476 milljóna bólíva.Samkvæmt AP fréttaveitunni samsvarar það um 665 milljónum dala, miðað við opinbert gengi bólívarsins. Í rauninni er virði bólívarsins þó mun minna en opinberar tölur segja til um. AP segir að raunvirði skaðabótanna, miðað við svarta markað landsins, sé hins vegar um 115 milljónir dala, eða um 1,2 milljarður króna. Forsvarsmenn GM sögðust í gær ætla að berjast gegn eignanáminu, en um 2.700 manns hafa unnið í verksmiðjunni, samkvæmt New York Times. Verksmiðjan hefur hins vegar reynst fyrirtækinu dragbítur á undanförnum árum og hefur mikið tap fylgt henni, samhliða gífurlegum efnahagslegum vandræðum Venesúela. Enginn nýr bíll hefur verið framleiddur þar síðan árið 2015. Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Stórfyrirtækið General Motors hefur ákveðið að yfirgefa Venesúela eftir að stjórnvöld þar tóku verksmiðju fyrirtækisins eignanámi í gær. Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. GM segir að auk verksmiðjunnar hafi stjórnvöld einnig lagt hald á bíla sem voru þar. Eignarnámið á rætur sínar að rekja til um það bil tuttugu ára gamallar lögsóknar bílasölu gegn GM. Forsvarsmenn bílasölunnar höfðu farið fram á skaðabætur að verðmæti 476 milljóna bólíva.Samkvæmt AP fréttaveitunni samsvarar það um 665 milljónum dala, miðað við opinbert gengi bólívarsins. Í rauninni er virði bólívarsins þó mun minna en opinberar tölur segja til um. AP segir að raunvirði skaðabótanna, miðað við svarta markað landsins, sé hins vegar um 115 milljónir dala, eða um 1,2 milljarður króna. Forsvarsmenn GM sögðust í gær ætla að berjast gegn eignanáminu, en um 2.700 manns hafa unnið í verksmiðjunni, samkvæmt New York Times. Verksmiðjan hefur hins vegar reynst fyrirtækinu dragbítur á undanförnum árum og hefur mikið tap fylgt henni, samhliða gífurlegum efnahagslegum vandræðum Venesúela. Enginn nýr bíll hefur verið framleiddur þar síðan árið 2015.
Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira