Ferrari menn fljótastir á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. apríl 2017 15:45 Kimi Raikkonen var fljótastur á fyrri æfingunni. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Valtteri Bottas á Mercedes var annar fljótastur á æfingunni, einungis 0,045 sekúndum á eftir Raikkonen. Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull fjórði, þo rúmlega sekúndu á eftir Raikkonen. Hluti af yfirbyggingunni á Force India bíl Esteban Ocon losnaði af og olli því að rauðum flöggum var veifað um skamma stund. Sergey Sirotkin, þróunarökumaður Renault fékk að spreyta sig á æfingunni í bíl Nico Hulkenberg. Hann náði þó ekki að setja tíma, hann fór einn uppstillingarhring. Eftir það kom hann út á brautina en nam staðar í beygju tvö og sagði vélina hafa bilað. Hann tók ekki frekari þátt í æfingunni. Það er því ljóst að einhver vandræði eru með Renault vélina.Romain Grosjean átti eitt ógnvekjandi augnablik á brautinni þegar hann missti getuna til að hemla.Vísir/GettySeinni æfingin Raikkonen varð annar á seinni æfingunni. Ferrari bíllinn virðist finna sig vel á brautinni í Sochi. Frá því brautin í Sochi var vígð í kappakstrinum 2014 hefur einungis Mercedes liðið unnið á brautinni. Það gæti breyst á sunnudag. Haas liðið hefur glímt við bremsuvandamál frá því liðið varð til, fyrir tímabilið í fyrra. Nú er svo komið að um helgina ætlar liðið að prófa bremsubúnað frá Carbon Industry í stað Brembo, sem liðið hefur notast við hingað til. Á æfingunni missti Romain Grosjean alla hemlun úr Carbon Industry bremsunum sínum. Bottas varð þriðji á seinni æfingunni. Hamilton varð fjórði. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport og bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport 3.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. 21. apríl 2017 22:30 Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Valtteri Bottas á Mercedes var annar fljótastur á æfingunni, einungis 0,045 sekúndum á eftir Raikkonen. Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull fjórði, þo rúmlega sekúndu á eftir Raikkonen. Hluti af yfirbyggingunni á Force India bíl Esteban Ocon losnaði af og olli því að rauðum flöggum var veifað um skamma stund. Sergey Sirotkin, þróunarökumaður Renault fékk að spreyta sig á æfingunni í bíl Nico Hulkenberg. Hann náði þó ekki að setja tíma, hann fór einn uppstillingarhring. Eftir það kom hann út á brautina en nam staðar í beygju tvö og sagði vélina hafa bilað. Hann tók ekki frekari þátt í æfingunni. Það er því ljóst að einhver vandræði eru með Renault vélina.Romain Grosjean átti eitt ógnvekjandi augnablik á brautinni þegar hann missti getuna til að hemla.Vísir/GettySeinni æfingin Raikkonen varð annar á seinni æfingunni. Ferrari bíllinn virðist finna sig vel á brautinni í Sochi. Frá því brautin í Sochi var vígð í kappakstrinum 2014 hefur einungis Mercedes liðið unnið á brautinni. Það gæti breyst á sunnudag. Haas liðið hefur glímt við bremsuvandamál frá því liðið varð til, fyrir tímabilið í fyrra. Nú er svo komið að um helgina ætlar liðið að prófa bremsubúnað frá Carbon Industry í stað Brembo, sem liðið hefur notast við hingað til. Á æfingunni missti Romain Grosjean alla hemlun úr Carbon Industry bremsunum sínum. Bottas varð þriðji á seinni æfingunni. Hamilton varð fjórði. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport og bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport 3.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. 21. apríl 2017 22:30 Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. 21. apríl 2017 22:30
Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00
Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15