Stuðningsmenn Seattle alveg vitlausir í grillaðar engisprettur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 23:00 Vísir/Samsett/Getty Íþróttaleikvangar í Bandaríkjunum bjóða oft upp á skyndibitarétti sem þú vinnur hvergi annarsstaðar og hafnarboltafélögin eru mörg í sérflokki í því að bjóða stuðningsfólki sínu upp á eitthvað skemmtilegt til að borða. Á hverju áru eru mörg félaganna líka óhrædd við að prófa eitthvað nýtt á matseðlinum og tímabilið í hafnarboltanum, sem er nýfarið af stað, er þar engin undantekning. Margir réttanna slá í gegn og það gerði óvenjulegur og sérstakur réttur sem var boðið upp á fyrir gesti á leikjum hafnarboltaliðsins Seattle Mariners á Safeco Field. Menn á Safeco Field ákváðu að bjóða gestum sínum upp á grillaðar engisprettur og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Alls seldu menn 18 þúsund grillaðar engisprettur á fyrstu þremur heimaleikjum Seattle Mariners og þurftu að kalla eftir neyðarbirgðum til að anna eftirspurninni. Engispretturnar eru kryddaðar með chílepipar-lime salti og eru stökkar og bragðmiklar. Þeir sem þorðu að prufa þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum.New concession item at @Mariners games: Toasted grasshoppers tossed in chili lime salt https://t.co/rBhillXNJA pic.twitter.com/gbPnobnhu2— Darren Rovell (@darrenrovell) April 7, 2017 Toasted Grasshoppers....coming to a ballpark near you?https://t.co/LDWxFBJ2m7— PlayerPlug (@PlayerPlug) April 14, 2017 Mariners to offer toasted grasshoppers at Safeco Field this season.Would you try them https://t.co/Wz8bwpssao pic.twitter.com/wWlhbAMEmr— theScore (@theScore) April 7, 2017 Mariners sell 18,000 toasted grasshoppers for first 3 games of the season, have to call in for emergency supply https://t.co/0yjxd2qpV3 pic.twitter.com/pe7f0vdAcJ— Darren Rovell (@darrenrovell) April 14, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Íþróttaleikvangar í Bandaríkjunum bjóða oft upp á skyndibitarétti sem þú vinnur hvergi annarsstaðar og hafnarboltafélögin eru mörg í sérflokki í því að bjóða stuðningsfólki sínu upp á eitthvað skemmtilegt til að borða. Á hverju áru eru mörg félaganna líka óhrædd við að prófa eitthvað nýtt á matseðlinum og tímabilið í hafnarboltanum, sem er nýfarið af stað, er þar engin undantekning. Margir réttanna slá í gegn og það gerði óvenjulegur og sérstakur réttur sem var boðið upp á fyrir gesti á leikjum hafnarboltaliðsins Seattle Mariners á Safeco Field. Menn á Safeco Field ákváðu að bjóða gestum sínum upp á grillaðar engisprettur og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Alls seldu menn 18 þúsund grillaðar engisprettur á fyrstu þremur heimaleikjum Seattle Mariners og þurftu að kalla eftir neyðarbirgðum til að anna eftirspurninni. Engispretturnar eru kryddaðar með chílepipar-lime salti og eru stökkar og bragðmiklar. Þeir sem þorðu að prufa þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum.New concession item at @Mariners games: Toasted grasshoppers tossed in chili lime salt https://t.co/rBhillXNJA pic.twitter.com/gbPnobnhu2— Darren Rovell (@darrenrovell) April 7, 2017 Toasted Grasshoppers....coming to a ballpark near you?https://t.co/LDWxFBJ2m7— PlayerPlug (@PlayerPlug) April 14, 2017 Mariners to offer toasted grasshoppers at Safeco Field this season.Would you try them https://t.co/Wz8bwpssao pic.twitter.com/wWlhbAMEmr— theScore (@theScore) April 7, 2017 Mariners sell 18,000 toasted grasshoppers for first 3 games of the season, have to call in for emergency supply https://t.co/0yjxd2qpV3 pic.twitter.com/pe7f0vdAcJ— Darren Rovell (@darrenrovell) April 14, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira