Ellefti Íslandsmeistaratitill Elsu Guðrúnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2017 16:53 Elsa Guðrún vann öruggan sigur. mynd/skí Í dag fór fram ganga með hefðbundinni aðferð á Skíðamóti Íslands. Konur gengu 7,5 km á meðan karlarnir fóru 15 km og var ræst með einstaklingsstarti. Eins og í undanförnum göngum vann Elsa Guðrún Jónsdóttir mjög sannfærandi og vann ellefta Íslandsmeistaratitil sinn í göngu með hefðbundinni aðferð. Hjá körlunum var mikil spenna en að lokum var það Brynjar Leó Kristinsson sem sigraði eftir mikla baráttu við Sævar Birgisson og Isak Stiansson Pedersen. Framan af var Sævar með forystu og þeir Brynjar Leó og Isak voru nánast jafnir aðeins á eftir Sævari. Á síðasta hring náði Brynjar jafnt og þétt að vinna upp forskotið sem Sævar var með og að lokum sigraði hann með einungis tveggja sekúndna mun. Á morgun verður keppt í boðgöngu og hefst keppni klukkan 11:00.Konur: 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir 2. Sólveig María Aspelund 3. Kristrún Guðnadóttir18-20 ára stúlkur: 1. Sólveig María Aspelund 2. Kristrún Guðnadóttir 3. Gígja Björnsdóttir16-17 ára stúlkur: 1. Anna María DaníelsdóttirKarlar: 1. Brynjar Leó Kristinsson 2. Sævar Birgisson 3. Isak Stiansson Pedersen18-20 ára drengir: 1. Isak Stiansson Pedersen 2. Albert Jónsson 3. Dagur Benediktsson16-17 ára drengir: 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Arnar Ólafsson Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt. 1. apríl 2017 16:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Í dag fór fram ganga með hefðbundinni aðferð á Skíðamóti Íslands. Konur gengu 7,5 km á meðan karlarnir fóru 15 km og var ræst með einstaklingsstarti. Eins og í undanförnum göngum vann Elsa Guðrún Jónsdóttir mjög sannfærandi og vann ellefta Íslandsmeistaratitil sinn í göngu með hefðbundinni aðferð. Hjá körlunum var mikil spenna en að lokum var það Brynjar Leó Kristinsson sem sigraði eftir mikla baráttu við Sævar Birgisson og Isak Stiansson Pedersen. Framan af var Sævar með forystu og þeir Brynjar Leó og Isak voru nánast jafnir aðeins á eftir Sævari. Á síðasta hring náði Brynjar jafnt og þétt að vinna upp forskotið sem Sævar var með og að lokum sigraði hann með einungis tveggja sekúndna mun. Á morgun verður keppt í boðgöngu og hefst keppni klukkan 11:00.Konur: 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir 2. Sólveig María Aspelund 3. Kristrún Guðnadóttir18-20 ára stúlkur: 1. Sólveig María Aspelund 2. Kristrún Guðnadóttir 3. Gígja Björnsdóttir16-17 ára stúlkur: 1. Anna María DaníelsdóttirKarlar: 1. Brynjar Leó Kristinsson 2. Sævar Birgisson 3. Isak Stiansson Pedersen18-20 ára drengir: 1. Isak Stiansson Pedersen 2. Albert Jónsson 3. Dagur Benediktsson16-17 ára drengir: 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Arnar Ólafsson
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt. 1. apríl 2017 16:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt. 1. apríl 2017 16:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti