Keppt um Grettisbeltið og Freyjumenið í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2017 09:00 Glímukóngurinn 2016, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Glímudrottningin 2016, Marín Laufey Davíðsdóttir og Ólafur Oddur Sigurðsson, formaður Glímusambands Íslands. Mynd/Fésbókarsíða Glímusambands Íslands Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Konurnar eru fjölmennari í ár. Fimm karlar og níu konur munu keppa um hin eftirsóttu verðlaun og þar með nafnbótina „Glímukóngur“ og „Glímudrottning“ Íslands. Fyrsta Íslandsglíman fór fram árið 1906 og er keppnin því orðin 111 ára gömul. Grettisbeltið er einn merkasti og sögufrægasti gripur í gjörvallri íþróttasögu Íslands og einnig sá elsti. Hefur það verið farandgripur allt frá upphafi og vinnst aldrei til eignar. Fimm keppa um Grettisbeltið en það eru þeir Jón Gunnþór Þorsteinsson, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Einar Eyþórsson, Hjörtur Elí Steindórsson og Pétur Þórir Gunnarsson. Ásmundur Hálfdán vann Grettisbeltið í fyrsta sinn í fyrra en Pétur Þórir var þá í öðru sæti. Fyrsta glímukeppnin um Freyjumenið fór fram árið 2000 og er því keppt um það í átjánda skiptið í ár. Níu keppa um að hljóta Freyjumenið 2017 en það eru þær Margrét Rún Rúnarsdóttir, Nikólína Bóel Ólafsdóttir, Marín Laufey Davíðsdóttir, Bylgja Rún Ólafsdóttir, Jana Lind Ellertsdóttir, Eva Dögg Jóhannsdóttir, Kristín Embla Guðjónsdóttir, Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir. Marín Laufey Davíðsdóttir vann Íslandsglímuna í fyrra og hlaut þar með Freyjumenið í fjórða sinn en Margrét Rún varð í öðru sæti.Röðun viðureigna samkvæmt heimasíðu Glímusambands Íslands: Karlar: Jón-Ásmundur Einar-Hjörtur Pétur-Jón Ásmundur-Einar Hjörtur-Pétur Jón-Einar Ásmundur-Hjörtur Pétur-Einar Jón-Hjörtur Ásmundur-Pétur Konur: Margrét-Nikólína Marín-Bylgja Jana-Eva Kristín-Fanney Marta-Margrét Nikólína-Marín Bylgja-Jana Eva-Kristín Fanney-Marta Margrét-Marín Nikólína-Bylgja Jana-Kristín Eva-Fanney Marta-Marín Margrét-Bylgja Nikólína-Kristín Jana-Fanney Eva-Marta Marín-Kristín Margrét-Jana Bylgja-Fanney Nikólína-Eva Marta-Kristín Marín-Jana Margrét-Fanney Bylgja-Eva Nikólína-Marta Kristín-Margrét Marín-Fanney Jana-Nikólína Bylgja-Marta Eva-Margrét Nikólína-Fanney Kristín-Bylgja Jana-Marta Eva-Marín Aðrar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Konurnar eru fjölmennari í ár. Fimm karlar og níu konur munu keppa um hin eftirsóttu verðlaun og þar með nafnbótina „Glímukóngur“ og „Glímudrottning“ Íslands. Fyrsta Íslandsglíman fór fram árið 1906 og er keppnin því orðin 111 ára gömul. Grettisbeltið er einn merkasti og sögufrægasti gripur í gjörvallri íþróttasögu Íslands og einnig sá elsti. Hefur það verið farandgripur allt frá upphafi og vinnst aldrei til eignar. Fimm keppa um Grettisbeltið en það eru þeir Jón Gunnþór Þorsteinsson, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Einar Eyþórsson, Hjörtur Elí Steindórsson og Pétur Þórir Gunnarsson. Ásmundur Hálfdán vann Grettisbeltið í fyrsta sinn í fyrra en Pétur Þórir var þá í öðru sæti. Fyrsta glímukeppnin um Freyjumenið fór fram árið 2000 og er því keppt um það í átjánda skiptið í ár. Níu keppa um að hljóta Freyjumenið 2017 en það eru þær Margrét Rún Rúnarsdóttir, Nikólína Bóel Ólafsdóttir, Marín Laufey Davíðsdóttir, Bylgja Rún Ólafsdóttir, Jana Lind Ellertsdóttir, Eva Dögg Jóhannsdóttir, Kristín Embla Guðjónsdóttir, Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir. Marín Laufey Davíðsdóttir vann Íslandsglímuna í fyrra og hlaut þar með Freyjumenið í fjórða sinn en Margrét Rún varð í öðru sæti.Röðun viðureigna samkvæmt heimasíðu Glímusambands Íslands: Karlar: Jón-Ásmundur Einar-Hjörtur Pétur-Jón Ásmundur-Einar Hjörtur-Pétur Jón-Einar Ásmundur-Hjörtur Pétur-Einar Jón-Hjörtur Ásmundur-Pétur Konur: Margrét-Nikólína Marín-Bylgja Jana-Eva Kristín-Fanney Marta-Margrét Nikólína-Marín Bylgja-Jana Eva-Kristín Fanney-Marta Margrét-Marín Nikólína-Bylgja Jana-Kristín Eva-Fanney Marta-Marín Margrét-Bylgja Nikólína-Kristín Jana-Fanney Eva-Marta Marín-Kristín Margrét-Jana Bylgja-Fanney Nikólína-Eva Marta-Kristín Marín-Jana Margrét-Fanney Bylgja-Eva Nikólína-Marta Kristín-Margrét Marín-Fanney Jana-Nikólína Bylgja-Marta Eva-Margrét Nikólína-Fanney Kristín-Bylgja Jana-Marta Eva-Marín
Aðrar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira