Yfirvöld í Gíbraltar taka rússneska risasnekkju í vörslu sína atli ísleifsson skrifar 20. febrúar 2017 14:36 Snekkjan er 143 metrar á lengd, með þrjú möstur, þar af eitt sem er um hundrað metrar á hæð. Vísir/EPA Yfirvöld í Gíbraltar hafa tekið risasnekkju rússnesks auðjöfurs í sína vörlu eftir að þýskur framleiðandi snekkjunnar segir eiganda snekkjunnar enn skulda 15,3 milljónir evra, um 1,8 milljarða króna.BBC greinir frá því að snekkja auðjöfursins Andrey Melnichenko, Sailing Yacht A, hafi verið föst við Gíbraltar, allt frá á miðvikudaginn í síðustu viku. Talsmaður Melnichenko segist gera ráð fyrir að auðjöfurinn fái brátt að sigla henni á brott á ný. Snekkjan er skráð á Bermúda og var smíðuð af Nobiskrug og var siglt frá skipasmíðastöðinni í Kiel í norðurhluta Þýskalands fyrir hálfum mánuði. Snekkjan er 143 metrar á lengd, með þrjú möstur, þar af eitt sem er um hundrað metrar á hæð. Hún vegur um 12.600 tonn og er talin hafa kostað að minnsta kosti 47 milljarða króna. Melnichenko hefur auðgast mikið á framleiðslu áburðar og í kola- og orkugeiranum. Auður hans er metinn á 13,2 milljarða Bandaríkjadala. Að neðan má sjá innslag Wall Street Journal um risasnekkjuna. Gíbraltar Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Yfirvöld í Gíbraltar hafa tekið risasnekkju rússnesks auðjöfurs í sína vörlu eftir að þýskur framleiðandi snekkjunnar segir eiganda snekkjunnar enn skulda 15,3 milljónir evra, um 1,8 milljarða króna.BBC greinir frá því að snekkja auðjöfursins Andrey Melnichenko, Sailing Yacht A, hafi verið föst við Gíbraltar, allt frá á miðvikudaginn í síðustu viku. Talsmaður Melnichenko segist gera ráð fyrir að auðjöfurinn fái brátt að sigla henni á brott á ný. Snekkjan er skráð á Bermúda og var smíðuð af Nobiskrug og var siglt frá skipasmíðastöðinni í Kiel í norðurhluta Þýskalands fyrir hálfum mánuði. Snekkjan er 143 metrar á lengd, með þrjú möstur, þar af eitt sem er um hundrað metrar á hæð. Hún vegur um 12.600 tonn og er talin hafa kostað að minnsta kosti 47 milljarða króna. Melnichenko hefur auðgast mikið á framleiðslu áburðar og í kola- og orkugeiranum. Auður hans er metinn á 13,2 milljarða Bandaríkjadala. Að neðan má sjá innslag Wall Street Journal um risasnekkjuna.
Gíbraltar Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira