Elin Holst byrjaði keppnisárið með stæl Telma Tómasson skrifar 10. febrúar 2017 15:00 Elin Holst brosti sínu breiðasta eftir sætan sigur í gær. Stöð 2 Sport Elin Holst byrjaði keppnisárið í hestaíþróttum með stæl með öruggum sigri í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á Frama frá Ketilsstöðum í gærkvöldi. Elin og Frami áttu frábært keppnisár í fyrra, en eru enn að sækja í sig veðrið eins og glöggt mátti sjá á sýningu þeirra, hesturinn í mjög góðu keppnisformi, vel þjálfaður, þjáll og algerlega undir stjórn hjá knapa sínum. Elin Holst er norskættuð, en hefur búið á Íslandi í átta ár. Hún starfar hjá Gangmyllunni og keppir einnig fyrir lið undir því merki í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum. Sá góði árangur náðist hjá Gangmyllunni að allir þrír liðsmenn þess komust í A-úrslit í fjórgangskeppninni, með einstaklega vel undirbúin og þjálfuð hross. Elin var spurð hvort sigursætið hefði verið óvænt. „Ég vissi nú að þetta gæti gerst, en það eru svo margir góðir að maður veit aldrei,“ sagði Elin Holst, þegar sigurinn var í höfn, og kvaðst jafnframt mjög sátt. Hér má sjá myndband af Elinu Holst og Frama frá Ketilsstöðum í forkeppni í fjórgangi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum og viðtal við hana þegar úrslitin lágu fyrir en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Elin Holst - Frami frá Ketilsstöðum - Gangmyllan - 8.07 2. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - Gangmyllan - 7.60 3. Jakob S. Sigurðsson - Júlía frá Hamarsey - Top Reiter - 7.33 4. Guðm. F. Björgvinsson - Straumur frá Feti - Hestvit/Árbakki/Svarthöfði - 7.33 5. Freyja Amble Gíslad. - Álfastjárna frá S-Gegnishólum - Gangmyllan - 7.30 6. Sigurður V. Matthíass. - Arður frá Efri-Þverá - Ganghestar/Margrétarhof - 7.10 7. Árni Björn Pálsson - Flaumur frá Sólvangi - Top Reiter - 6.77 Hestar Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Elin Holst byrjaði keppnisárið í hestaíþróttum með stæl með öruggum sigri í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á Frama frá Ketilsstöðum í gærkvöldi. Elin og Frami áttu frábært keppnisár í fyrra, en eru enn að sækja í sig veðrið eins og glöggt mátti sjá á sýningu þeirra, hesturinn í mjög góðu keppnisformi, vel þjálfaður, þjáll og algerlega undir stjórn hjá knapa sínum. Elin Holst er norskættuð, en hefur búið á Íslandi í átta ár. Hún starfar hjá Gangmyllunni og keppir einnig fyrir lið undir því merki í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum. Sá góði árangur náðist hjá Gangmyllunni að allir þrír liðsmenn þess komust í A-úrslit í fjórgangskeppninni, með einstaklega vel undirbúin og þjálfuð hross. Elin var spurð hvort sigursætið hefði verið óvænt. „Ég vissi nú að þetta gæti gerst, en það eru svo margir góðir að maður veit aldrei,“ sagði Elin Holst, þegar sigurinn var í höfn, og kvaðst jafnframt mjög sátt. Hér má sjá myndband af Elinu Holst og Frama frá Ketilsstöðum í forkeppni í fjórgangi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum og viðtal við hana þegar úrslitin lágu fyrir en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Elin Holst - Frami frá Ketilsstöðum - Gangmyllan - 8.07 2. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - Gangmyllan - 7.60 3. Jakob S. Sigurðsson - Júlía frá Hamarsey - Top Reiter - 7.33 4. Guðm. F. Björgvinsson - Straumur frá Feti - Hestvit/Árbakki/Svarthöfði - 7.33 5. Freyja Amble Gíslad. - Álfastjárna frá S-Gegnishólum - Gangmyllan - 7.30 6. Sigurður V. Matthíass. - Arður frá Efri-Þverá - Ganghestar/Margrétarhof - 7.10 7. Árni Björn Pálsson - Flaumur frá Sólvangi - Top Reiter - 6.77
Hestar Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira