Sjálfstæðisflokkur með formennsku í sex fastanefndum af átta Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. janúar 2017 11:06 Kosið hefur verið í formennsku allra fastanefnda Alþingis. Nefndirnar eru alls átta talsins og hefur Sjálfstæðisflokkur formennsku í sex nefndum, Viðreisn í einni og Björt framtíð í einni. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksing og ritari flokksins, verður formaður allsherjar- og menntamálanefndar. Þá verður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, fyrsti varaformaður nefndarinnar. Nichole gegnir einnig formennsku í velferðarnefnd. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks, verður formaður atvinnuveganefndar. Ásmundur Friðriksson, flokksbróðir Páls, verður fyrsti varaformaður. Þá verður Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður og varaformaður Viðreisnar, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, verður fyrsti varaformaður nefndarinnar. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjáflstæðisflokksins, verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, verður fyrsti varaformaður nefndarinnar. Í gær var kosið um formennsku í fjórum nefndum. Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörinn formaður fjárlaganefndar. Nichole Leigh Mosty var sem fyrr segir kjörinn formaður velferðarnefndar. Valgerður Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörin formaður umhverfisnefndar. Þá var Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kjörinn formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Alþingi Tengdar fréttir Óli Björn formaður efnahags- og viðskiptanefndar Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var sjálfkjörinn formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis á fyrsta fundi hennar í morgun. 25. janúar 2017 13:01 Nefndarformennskur allar í skaut stjórnarflokkanna Fjórar fastanefndir Alþingis funduðu í dag. 25. janúar 2017 13:02 Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Sjá meira
Kosið hefur verið í formennsku allra fastanefnda Alþingis. Nefndirnar eru alls átta talsins og hefur Sjálfstæðisflokkur formennsku í sex nefndum, Viðreisn í einni og Björt framtíð í einni. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksing og ritari flokksins, verður formaður allsherjar- og menntamálanefndar. Þá verður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, fyrsti varaformaður nefndarinnar. Nichole gegnir einnig formennsku í velferðarnefnd. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks, verður formaður atvinnuveganefndar. Ásmundur Friðriksson, flokksbróðir Páls, verður fyrsti varaformaður. Þá verður Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður og varaformaður Viðreisnar, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, verður fyrsti varaformaður nefndarinnar. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjáflstæðisflokksins, verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, verður fyrsti varaformaður nefndarinnar. Í gær var kosið um formennsku í fjórum nefndum. Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörinn formaður fjárlaganefndar. Nichole Leigh Mosty var sem fyrr segir kjörinn formaður velferðarnefndar. Valgerður Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörin formaður umhverfisnefndar. Þá var Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kjörinn formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Alþingi Tengdar fréttir Óli Björn formaður efnahags- og viðskiptanefndar Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var sjálfkjörinn formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis á fyrsta fundi hennar í morgun. 25. janúar 2017 13:01 Nefndarformennskur allar í skaut stjórnarflokkanna Fjórar fastanefndir Alþingis funduðu í dag. 25. janúar 2017 13:02 Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Sjá meira
Óli Björn formaður efnahags- og viðskiptanefndar Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var sjálfkjörinn formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis á fyrsta fundi hennar í morgun. 25. janúar 2017 13:01
Nefndarformennskur allar í skaut stjórnarflokkanna Fjórar fastanefndir Alþingis funduðu í dag. 25. janúar 2017 13:02