Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2017 10:30 Ólafía Þórunn horfir á eftir teighöggi. Mynd/GSÍ/seth@golf.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur spilað glimrandi golf fyrstu tvo keppnisdagana á hennar fyrsta LPGA-móti á ferlinum. Hún flaug í gegnum niðurskurðinn en hún er í 20.-25. sæti á sjö höggum undir pari samtals. 79 efstu kylfingarnir komust í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk-mótinu á Bahama-eyjum en allir kylfingar sem komast í gegnum niðurskurðinn fá hluta af vinningsfé mótsins. Sjá einnig: Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Alls eru 1,4 milljónir dollara, jafnvirði 162 milljóna króna, til skiptanna. Sigurvegari mótsins fær 24,3 milljónir króna og aðrir minna, eins og eðlilegt er. Búast má við því að þeir sem endi í neðstu sætunum fái ekki minna en 250 þúsund krónur í sinn hlut. Sjá einnig: Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Ef að Ólafía Þórunn heldur sér á svipuðum slóðum og hún er á núna gæti hún fengið eina og hálfa milljón í sinn hlut. Ólafía hefur þó margsinnis sagt sjálf að hún velti peningamálunum ekki fyrir sér og að hún einbeiti sér fremur að spilamennskunni. Sjá einnig: Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Peningamálin skipta þó miklu máli þegar uppi er staðið þar sem efstu 125 kylfingarnir á peningalista LPGA-mótaraðarinnar í lok árs endurnýja sjálfkrafa keppnisrétt sinn á mótaröðinni. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis. Golf Tengdar fréttir Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15 Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 23:11 Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni á þriðja degi á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum klukkan 17:23. 28. janúar 2017 09:00 Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55 Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur spilað glimrandi golf fyrstu tvo keppnisdagana á hennar fyrsta LPGA-móti á ferlinum. Hún flaug í gegnum niðurskurðinn en hún er í 20.-25. sæti á sjö höggum undir pari samtals. 79 efstu kylfingarnir komust í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk-mótinu á Bahama-eyjum en allir kylfingar sem komast í gegnum niðurskurðinn fá hluta af vinningsfé mótsins. Sjá einnig: Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Alls eru 1,4 milljónir dollara, jafnvirði 162 milljóna króna, til skiptanna. Sigurvegari mótsins fær 24,3 milljónir króna og aðrir minna, eins og eðlilegt er. Búast má við því að þeir sem endi í neðstu sætunum fái ekki minna en 250 þúsund krónur í sinn hlut. Sjá einnig: Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Ef að Ólafía Þórunn heldur sér á svipuðum slóðum og hún er á núna gæti hún fengið eina og hálfa milljón í sinn hlut. Ólafía hefur þó margsinnis sagt sjálf að hún velti peningamálunum ekki fyrir sér og að hún einbeiti sér fremur að spilamennskunni. Sjá einnig: Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Peningamálin skipta þó miklu máli þegar uppi er staðið þar sem efstu 125 kylfingarnir á peningalista LPGA-mótaraðarinnar í lok árs endurnýja sjálfkrafa keppnisrétt sinn á mótaröðinni. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis.
Golf Tengdar fréttir Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15 Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 23:11 Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni á þriðja degi á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum klukkan 17:23. 28. janúar 2017 09:00 Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55 Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15
Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 23:11
Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni á þriðja degi á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum klukkan 17:23. 28. janúar 2017 09:00
Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55
Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30