Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2017 10:30 Ólafía Þórunn horfir á eftir teighöggi. Mynd/GSÍ/seth@golf.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur spilað glimrandi golf fyrstu tvo keppnisdagana á hennar fyrsta LPGA-móti á ferlinum. Hún flaug í gegnum niðurskurðinn en hún er í 20.-25. sæti á sjö höggum undir pari samtals. 79 efstu kylfingarnir komust í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk-mótinu á Bahama-eyjum en allir kylfingar sem komast í gegnum niðurskurðinn fá hluta af vinningsfé mótsins. Sjá einnig: Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Alls eru 1,4 milljónir dollara, jafnvirði 162 milljóna króna, til skiptanna. Sigurvegari mótsins fær 24,3 milljónir króna og aðrir minna, eins og eðlilegt er. Búast má við því að þeir sem endi í neðstu sætunum fái ekki minna en 250 þúsund krónur í sinn hlut. Sjá einnig: Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Ef að Ólafía Þórunn heldur sér á svipuðum slóðum og hún er á núna gæti hún fengið eina og hálfa milljón í sinn hlut. Ólafía hefur þó margsinnis sagt sjálf að hún velti peningamálunum ekki fyrir sér og að hún einbeiti sér fremur að spilamennskunni. Sjá einnig: Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Peningamálin skipta þó miklu máli þegar uppi er staðið þar sem efstu 125 kylfingarnir á peningalista LPGA-mótaraðarinnar í lok árs endurnýja sjálfkrafa keppnisrétt sinn á mótaröðinni. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis. Golf Tengdar fréttir Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15 Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 23:11 Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni á þriðja degi á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum klukkan 17:23. 28. janúar 2017 09:00 Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55 Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur spilað glimrandi golf fyrstu tvo keppnisdagana á hennar fyrsta LPGA-móti á ferlinum. Hún flaug í gegnum niðurskurðinn en hún er í 20.-25. sæti á sjö höggum undir pari samtals. 79 efstu kylfingarnir komust í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk-mótinu á Bahama-eyjum en allir kylfingar sem komast í gegnum niðurskurðinn fá hluta af vinningsfé mótsins. Sjá einnig: Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Alls eru 1,4 milljónir dollara, jafnvirði 162 milljóna króna, til skiptanna. Sigurvegari mótsins fær 24,3 milljónir króna og aðrir minna, eins og eðlilegt er. Búast má við því að þeir sem endi í neðstu sætunum fái ekki minna en 250 þúsund krónur í sinn hlut. Sjá einnig: Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Ef að Ólafía Þórunn heldur sér á svipuðum slóðum og hún er á núna gæti hún fengið eina og hálfa milljón í sinn hlut. Ólafía hefur þó margsinnis sagt sjálf að hún velti peningamálunum ekki fyrir sér og að hún einbeiti sér fremur að spilamennskunni. Sjá einnig: Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Peningamálin skipta þó miklu máli þegar uppi er staðið þar sem efstu 125 kylfingarnir á peningalista LPGA-mótaraðarinnar í lok árs endurnýja sjálfkrafa keppnisrétt sinn á mótaröðinni. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis.
Golf Tengdar fréttir Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15 Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 23:11 Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni á þriðja degi á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum klukkan 17:23. 28. janúar 2017 09:00 Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55 Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15
Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 23:11
Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni á þriðja degi á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum klukkan 17:23. 28. janúar 2017 09:00
Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55
Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30