Ármanni finnst augljóst að stjórnin verði kölluð Kópavogsstjórnin Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2017 12:01 Ármann Kr. Ólafsson Vísir/Anton Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir það liggja í augum uppi að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verði kölluð Kópavogsstjórnin. Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni í Kópavogi klukkan 14:30. Ármann kveðst ekki hafa komið að þeirri ákvörðun hvar ný ríkisstjórn yrði kynnt til sögunnar. „Ég frétti af því að það væri vilji manna að kynna ríkisstjórnina hérna en að öðru leyti hef ég ekki komið að því. Ég frétti að samband hafi verið haft við forstöðusafns Gerðasafns, Kristínu Dagmar [Jóhannesdóttur]. Mér finnst þetta ánægjulegt að það skuli vera tilkynnt um nýja ríkisstjórn hérna í Kópavogi í þessu fallega listasafni. Mér finnst augljóst að þetta verði kallað Kópavogsstjórnin.“ Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynda saman meirihluta í Kópavogi og segir Ármann staðsetninguna líklegast vera skírskotun í það. „Það samstarf hefur gengið vel og hér ér góðu andi. Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson eru svo báðir þingmenn kjördæmisins. Svo er Theodóra [S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar] bæjarfulltrúi hér. Þetta hefur því margar tilvísanir og skírskotanir,“ segir Ármann. Fráfarandi ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var kynnt í Héraðsskólanum á Laugarvatni þann 22. maí 2013. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir það liggja í augum uppi að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verði kölluð Kópavogsstjórnin. Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni í Kópavogi klukkan 14:30. Ármann kveðst ekki hafa komið að þeirri ákvörðun hvar ný ríkisstjórn yrði kynnt til sögunnar. „Ég frétti af því að það væri vilji manna að kynna ríkisstjórnina hérna en að öðru leyti hef ég ekki komið að því. Ég frétti að samband hafi verið haft við forstöðusafns Gerðasafns, Kristínu Dagmar [Jóhannesdóttur]. Mér finnst þetta ánægjulegt að það skuli vera tilkynnt um nýja ríkisstjórn hérna í Kópavogi í þessu fallega listasafni. Mér finnst augljóst að þetta verði kallað Kópavogsstjórnin.“ Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynda saman meirihluta í Kópavogi og segir Ármann staðsetninguna líklegast vera skírskotun í það. „Það samstarf hefur gengið vel og hér ér góðu andi. Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson eru svo báðir þingmenn kjördæmisins. Svo er Theodóra [S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar] bæjarfulltrúi hér. Þetta hefur því margar tilvísanir og skírskotanir,“ segir Ármann. Fráfarandi ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var kynnt í Héraðsskólanum á Laugarvatni þann 22. maí 2013.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira