Ólöf: Verð að hafa forgangsröðunina rétta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2017 13:47 „Ég er mjög ánægð með það sem hefur gerst á þessu kjörtímabili og óska nýjum ráðherrum til hamingu,“ sagði Ólöf Nordal við fréttamenn er hún kom til ríkisráðsfunds á Bessastöðum fyrir stundu. Ólöf er í veikindaleyfi og verður ekki ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Ólöf gegndi embætti innanríkisráðherra í síðustu ríkisstjórn og er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún hefur glímt við krabbamein að undanförnu og dró sig til hliðar í kosningabaráttunni í haust til að einbeita sér að því að ná fullum bata. „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra. Maður verður að hafa forgangsröðunina rétta,“ sagði Ólöf á Bessastöðum aðspurð hvort hún hefði viljað gegna ráðherraembætti áfram.Þú ert í fyrsta sæti núna, sjálf?„Jájá, ég held að allir skilji það.“ Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Hildur inn fyrir Ólöfu Gegnir þingmennsku fyrir Sjálfstæðisflokkinn í fjarveru Ólafar Nordal. 6. desember 2016 17:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira
„Ég er mjög ánægð með það sem hefur gerst á þessu kjörtímabili og óska nýjum ráðherrum til hamingu,“ sagði Ólöf Nordal við fréttamenn er hún kom til ríkisráðsfunds á Bessastöðum fyrir stundu. Ólöf er í veikindaleyfi og verður ekki ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Ólöf gegndi embætti innanríkisráðherra í síðustu ríkisstjórn og er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún hefur glímt við krabbamein að undanförnu og dró sig til hliðar í kosningabaráttunni í haust til að einbeita sér að því að ná fullum bata. „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra. Maður verður að hafa forgangsröðunina rétta,“ sagði Ólöf á Bessastöðum aðspurð hvort hún hefði viljað gegna ráðherraembætti áfram.Þú ert í fyrsta sæti núna, sjálf?„Jájá, ég held að allir skilji það.“
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Hildur inn fyrir Ólöfu Gegnir þingmennsku fyrir Sjálfstæðisflokkinn í fjarveru Ólafar Nordal. 6. desember 2016 17:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira
Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57
Hildur inn fyrir Ólöfu Gegnir þingmennsku fyrir Sjálfstæðisflokkinn í fjarveru Ólafar Nordal. 6. desember 2016 17:00