CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Samúel Karl ólason skrifar 5. janúar 2017 13:34 Tölvan er með 12,3 tommu LED skjá, 4GB vinnsluminni og 32GB geymslupláss. Samsung kynnti nýju Chromebook tölvuna á CES ráðstefnunni í Las Vegas sem ætlað er að vera svar við bæði iPad Apple og Surface Pro frá Microsoft. Um er að ræða blending sem í raun er bæði fartölva og spjaldtölva. Cromebook er framleidd af bæði Samsung og Google og notast við Android smáforrit. Tölvan er með 12,3 tommu LED skjá, 4GB vinnsluminni og 32GB geymslupláss. Hún er rúmt kíló að þyngd og rúmu sentímetri að þykkt. Þá fylgir penni með tölvunni sem nota má til að skrifa á skjáinn. Rafhlöðuending tölvunnar er sögð vera um átta klukkustundir.Samkvæmt umfjöllun Verge verður tölvan sett á markaði í næsta mánuði og mun hún kosta 449 dollara, en dýrari útgáfa með betri örgjöva mun koma í sölu seinna á árinu. Tengdar fréttir CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samsung kynnti nýju Chromebook tölvuna á CES ráðstefnunni í Las Vegas sem ætlað er að vera svar við bæði iPad Apple og Surface Pro frá Microsoft. Um er að ræða blending sem í raun er bæði fartölva og spjaldtölva. Cromebook er framleidd af bæði Samsung og Google og notast við Android smáforrit. Tölvan er með 12,3 tommu LED skjá, 4GB vinnsluminni og 32GB geymslupláss. Hún er rúmt kíló að þyngd og rúmu sentímetri að þykkt. Þá fylgir penni með tölvunni sem nota má til að skrifa á skjáinn. Rafhlöðuending tölvunnar er sögð vera um átta klukkustundir.Samkvæmt umfjöllun Verge verður tölvan sett á markaði í næsta mánuði og mun hún kosta 449 dollara, en dýrari útgáfa með betri örgjöva mun koma í sölu seinna á árinu.
Tengdar fréttir CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00
CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40