Freyr velur æfingahóp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2016 17:00 Stelpurnar okkar æfa á Akureyri í janúar. vísir/anton Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. Æfingarnar verða dagana 19.-22. janúar og fara flestar fram á Akureyri. Einn nýliði er í æfingahópnum; Agla María Albertsdóttir, 17 ára leikmaður Íslandsmeistara Stjörnunnar. Annars er fátt sem kemur á óvart í vali Freys. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á næsta ári og er liður í undirbúningnum fyrir EM sem fer fram í Hollandi næsta sumar.Eftirtaldir leikmenn voru valdir fyrir verkefnið: Agla María Albertsdóttir Andrea Rán Hauksdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Arna Sif Ásgrímsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Berglind Hrund Jónasdóttir Dagný Brynjarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Elín Metta Jensen Elísa Viðarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðbjörg Gunnarsdóttir Guðmunda Brynja Óladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Hólmfríður Magnúsdóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Katrín Ómarsdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sandra María Jessen Sandra Sigurðardóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Sonný Lára Þráinsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20 Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37 Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. Æfingarnar verða dagana 19.-22. janúar og fara flestar fram á Akureyri. Einn nýliði er í æfingahópnum; Agla María Albertsdóttir, 17 ára leikmaður Íslandsmeistara Stjörnunnar. Annars er fátt sem kemur á óvart í vali Freys. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á næsta ári og er liður í undirbúningnum fyrir EM sem fer fram í Hollandi næsta sumar.Eftirtaldir leikmenn voru valdir fyrir verkefnið: Agla María Albertsdóttir Andrea Rán Hauksdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Arna Sif Ásgrímsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Berglind Hrund Jónasdóttir Dagný Brynjarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Elín Metta Jensen Elísa Viðarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðbjörg Gunnarsdóttir Guðmunda Brynja Óladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Hólmfríður Magnúsdóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Katrín Ómarsdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sandra María Jessen Sandra Sigurðardóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Sonný Lára Þráinsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20 Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37 Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00
Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20
Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37
Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00