Matthías áfram hjá norsku meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2016 09:20 Matthías var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. vísir/afp Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Matthías kom til Rosenborg frá Start í júlí 2015. Hann hefur reynst norska stórliðinu drjúgur en hann hefur leyst svo til allar stöður á vellinum síðan hann kom til Rosenborg. „Þetta var auðveld ákvörðun. Mér líður mjög vel í Þrándheimi og Rosenborg er frábært félag. Ég hlakka til að mæta á hverja einustu æfingu og hef ekki upplifað áður svona samheldni eins og er í leikmannahópnum hér,“ segir Matthías í frétt á heimasíðu Rosenborg sem hefur orðið tvöfaldur meistari í Noregi undanfarin tvö ár. Matthías lék 29 deildarleiki með Rosenborg á síðasta tímabili og skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar. Hann var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. Matthías, sem er frá Ísafirði, lék með FH áður en hann gekk til liðs við Start 2012. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari með FH og tvisvar sinnum bikarmeistari. Þrír Íslendingar eru á mála hjá Rosenborg en auk Matthíasar leika þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Guðmundur Þórarinsson með liðinu. Very happy to sign a new contract with Rosenborg :) Looking forward to work hard next couple of years A photo posted by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Dec 5, 2016 at 1:05am PST Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03 Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45 Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Matthías kom til Rosenborg frá Start í júlí 2015. Hann hefur reynst norska stórliðinu drjúgur en hann hefur leyst svo til allar stöður á vellinum síðan hann kom til Rosenborg. „Þetta var auðveld ákvörðun. Mér líður mjög vel í Þrándheimi og Rosenborg er frábært félag. Ég hlakka til að mæta á hverja einustu æfingu og hef ekki upplifað áður svona samheldni eins og er í leikmannahópnum hér,“ segir Matthías í frétt á heimasíðu Rosenborg sem hefur orðið tvöfaldur meistari í Noregi undanfarin tvö ár. Matthías lék 29 deildarleiki með Rosenborg á síðasta tímabili og skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar. Hann var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. Matthías, sem er frá Ísafirði, lék með FH áður en hann gekk til liðs við Start 2012. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari með FH og tvisvar sinnum bikarmeistari. Þrír Íslendingar eru á mála hjá Rosenborg en auk Matthíasar leika þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Guðmundur Þórarinsson með liðinu. Very happy to sign a new contract with Rosenborg :) Looking forward to work hard next couple of years A photo posted by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Dec 5, 2016 at 1:05am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03 Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45 Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03
Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45
Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00