Breytingar á Instagram: Sækja hart að Snapchat Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2016 17:00 Vísir/Getty Instagram hefur á undanförnum misserum verið að snúa sér að Snapchat og sækja á þeirra markað. Nú er hægt að senda skilaboð sem eyðast eftir ákveðinn tíma og hægt að fara í beina útsendingu. Fyrr á árinu var svokölluðum „story“ eins og í Snapchat bætt við. Beinu útsendingarnar eru þó ekki eins og hjá öðrum miðlum. Um leið og þeim lýkur hverfa þær. Ekki verður hægt að horfa á þær aftur.Þegar notendur Instagram fara í beina útsendingu verður þeim hluta vina þeirra sem fylgjast mest með þeim, setja flest like á myndir þeirra og slíkt, bent á að beina útsendingin sé í gangi. Uppfærslan hefur ekki fangið almenna dreifingu enn, en uppfærslan mun færast yfir heiminn á næstu vikum. Notendum Instagram hefur þó verið gert kleift að senda myndir og myndbönd sem hverfa eftir ákveðinn tíma til annarra notenda og hópa. Þeir sem senda myndir og myndbönd fá svo meldingu um hvort að þeir sem fengu þær horfðu tvisvar sinnum eða tóku skjáskot, alveg eins í Snapchat. Tækni Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Instagram hefur á undanförnum misserum verið að snúa sér að Snapchat og sækja á þeirra markað. Nú er hægt að senda skilaboð sem eyðast eftir ákveðinn tíma og hægt að fara í beina útsendingu. Fyrr á árinu var svokölluðum „story“ eins og í Snapchat bætt við. Beinu útsendingarnar eru þó ekki eins og hjá öðrum miðlum. Um leið og þeim lýkur hverfa þær. Ekki verður hægt að horfa á þær aftur.Þegar notendur Instagram fara í beina útsendingu verður þeim hluta vina þeirra sem fylgjast mest með þeim, setja flest like á myndir þeirra og slíkt, bent á að beina útsendingin sé í gangi. Uppfærslan hefur ekki fangið almenna dreifingu enn, en uppfærslan mun færast yfir heiminn á næstu vikum. Notendum Instagram hefur þó verið gert kleift að senda myndir og myndbönd sem hverfa eftir ákveðinn tíma til annarra notenda og hópa. Þeir sem senda myndir og myndbönd fá svo meldingu um hvort að þeir sem fengu þær horfðu tvisvar sinnum eða tóku skjáskot, alveg eins í Snapchat.
Tækni Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira