Benedikt um stjórnarmyndun: „Meira í gangi en menn halda“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. nóvember 2016 10:39 Benedikt Jóhannesson. vísir/stefán Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir enga formlega fundi á dagskrá milli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Hann segir marga kosti vera í stöðunni varðandi myndun ríkisstjórnar og að fólk sé að ræða saman þvert á flokka. Aðspurður hvort að líklegra sé að flokkarnir þrír nái saman í þessari tilraun en í þeirri fyrstu, segir Benedikt að ómögulegt sé að segja hver niðurstaðan verði. „Það er kannski meira í gangi en menn halda, þannig að ég veit ekki alveg hvað segja skal. Það eru auðvitað margir kostir. En fólk er að tala saman þvers og kruss. Þannig að það er eiginlega ómögulegt að segja hvað verður. Það er bara ekki komið á það stig,“ segir Benedikt í samtali við Vísi.Sjá einnig:Ræddu Málamiðlunartillögur Bjarna Þingflokkur Viðreisnar kom saman til fundar síðdegis í gær til að ræða málamiðlunartillögur formanns Sjálfstæðisflokksins. Samkvæmt heimildum fréttastofu hittust formenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar á fundi í gær til að ræða mögulegt stjórnarsamstarf. „Við bara töluðum saman, það er svolítið virðulegt að kalla það viðræður.“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók tók þá ákvörðun í síðustu viku að veita engum formlegt umboð til stjórnarmyndunar og tók hann þá einnig fram að hann vænti fregna um helgina eða í byrjun þessarar viku.Sjá einnig:Forsetinn veitir engum stjórnarmyndunarumboð: „Engin ástæða til taugaveiklunar“ Aðspurður segist Benedikt ekki vita hvort að forsetinn eigi von á símtali um formlegar stjórnarmyndunarviðræður. „Ég skal ekkert um það segja. En það að minnsta kosti engir fundir komnir á dagskrá ennþá, ekki sem ég veit um.“ Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, staðfesti jafnframt í samtali við Vísi að ekki hefði verið boðað til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðisflokknum í dag. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Líkur á samstarfi aukast Formenn flokkanna ræddust við í gær og þykir ekki ólíklegt að þeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 27. nóvember 2016 14:43 Ræddu málamiðlunartillögur Bjarna Þingflokkur Viðreisnar kom saman til fundar síðdegis til að ræða málamiðlunartillögur formanns Sjálfstæðisflokksins í meðal annars evrópu- og sjávarútvegsmálum. 27. nóvember 2016 19:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir enga formlega fundi á dagskrá milli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Hann segir marga kosti vera í stöðunni varðandi myndun ríkisstjórnar og að fólk sé að ræða saman þvert á flokka. Aðspurður hvort að líklegra sé að flokkarnir þrír nái saman í þessari tilraun en í þeirri fyrstu, segir Benedikt að ómögulegt sé að segja hver niðurstaðan verði. „Það er kannski meira í gangi en menn halda, þannig að ég veit ekki alveg hvað segja skal. Það eru auðvitað margir kostir. En fólk er að tala saman þvers og kruss. Þannig að það er eiginlega ómögulegt að segja hvað verður. Það er bara ekki komið á það stig,“ segir Benedikt í samtali við Vísi.Sjá einnig:Ræddu Málamiðlunartillögur Bjarna Þingflokkur Viðreisnar kom saman til fundar síðdegis í gær til að ræða málamiðlunartillögur formanns Sjálfstæðisflokksins. Samkvæmt heimildum fréttastofu hittust formenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar á fundi í gær til að ræða mögulegt stjórnarsamstarf. „Við bara töluðum saman, það er svolítið virðulegt að kalla það viðræður.“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók tók þá ákvörðun í síðustu viku að veita engum formlegt umboð til stjórnarmyndunar og tók hann þá einnig fram að hann vænti fregna um helgina eða í byrjun þessarar viku.Sjá einnig:Forsetinn veitir engum stjórnarmyndunarumboð: „Engin ástæða til taugaveiklunar“ Aðspurður segist Benedikt ekki vita hvort að forsetinn eigi von á símtali um formlegar stjórnarmyndunarviðræður. „Ég skal ekkert um það segja. En það að minnsta kosti engir fundir komnir á dagskrá ennþá, ekki sem ég veit um.“ Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, staðfesti jafnframt í samtali við Vísi að ekki hefði verið boðað til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðisflokknum í dag.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Líkur á samstarfi aukast Formenn flokkanna ræddust við í gær og þykir ekki ólíklegt að þeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 27. nóvember 2016 14:43 Ræddu málamiðlunartillögur Bjarna Þingflokkur Viðreisnar kom saman til fundar síðdegis til að ræða málamiðlunartillögur formanns Sjálfstæðisflokksins í meðal annars evrópu- og sjávarútvegsmálum. 27. nóvember 2016 19:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Líkur á samstarfi aukast Formenn flokkanna ræddust við í gær og þykir ekki ólíklegt að þeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 27. nóvember 2016 14:43
Ræddu málamiðlunartillögur Bjarna Þingflokkur Viðreisnar kom saman til fundar síðdegis til að ræða málamiðlunartillögur formanns Sjálfstæðisflokksins í meðal annars evrópu- og sjávarútvegsmálum. 27. nóvember 2016 19:00