„Full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 21:06 Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. vísir/vilhelm Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. Flokkurinn hafi áhuga á mynda ríkisstjórn með öllum flokkum nema ríkisstjórnarflokkunum tveimur; Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Hún segir næstu rökréttu skref að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fái stjórnarmyndunarumboðið. „Ég rakst aðeins á Katrínu áðan og við spjölluðum stuttlega saman þar sem hún útskýrði að hún ætli að hitta alla flokkana,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún segir að næstu skref verði að ræða við þingflokkinn. „Við buðumst til að styðja minnihlutastjórn, og erum alveg tilbúin til að gera það til að einfalda málin, en mér sýnist á öllu að forsendur séu að breytast,en eigum bara eftir að ræða það við þingflokkinn,” segir hún. „Mér sýnist full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn,” bætir Birgitta við, aðspurð að hvaða leyti forsendur séu að breytast hjá Pírötum.Væruð þið til í fimm flokka stjórn undir forystu Vinstri grænna? „Mér sýnist á öllu að það sé erfitt, bæði fyrir Bjarta framtíð og Samfylkinguna, að vera í ríkisstjórn með svona fáa þingmenn. En aðalatriðið er að ef flokkar geta komið sér saman, ef það er mjög ítarleg aðgerðaráætlun og stefnuskrá þá ætti ekki að vera neitt vandamál. Við höfum alveg áhuga á, þó við séum með minnihlutastjórn, að taka sæti í ríkisstjórn. Eitt útilokar ekki hitt. Við viljum bara setjast niður og ræða málin fyrst,” útskýrir Birgitta, og segir að heilbrigðiskerfið verði algjört forgangsatriði. Kosningar 2016 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. Flokkurinn hafi áhuga á mynda ríkisstjórn með öllum flokkum nema ríkisstjórnarflokkunum tveimur; Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Hún segir næstu rökréttu skref að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fái stjórnarmyndunarumboðið. „Ég rakst aðeins á Katrínu áðan og við spjölluðum stuttlega saman þar sem hún útskýrði að hún ætli að hitta alla flokkana,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún segir að næstu skref verði að ræða við þingflokkinn. „Við buðumst til að styðja minnihlutastjórn, og erum alveg tilbúin til að gera það til að einfalda málin, en mér sýnist á öllu að forsendur séu að breytast,en eigum bara eftir að ræða það við þingflokkinn,” segir hún. „Mér sýnist full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn,” bætir Birgitta við, aðspurð að hvaða leyti forsendur séu að breytast hjá Pírötum.Væruð þið til í fimm flokka stjórn undir forystu Vinstri grænna? „Mér sýnist á öllu að það sé erfitt, bæði fyrir Bjarta framtíð og Samfylkinguna, að vera í ríkisstjórn með svona fáa þingmenn. En aðalatriðið er að ef flokkar geta komið sér saman, ef það er mjög ítarleg aðgerðaráætlun og stefnuskrá þá ætti ekki að vera neitt vandamál. Við höfum alveg áhuga á, þó við séum með minnihlutastjórn, að taka sæti í ríkisstjórn. Eitt útilokar ekki hitt. Við viljum bara setjast niður og ræða málin fyrst,” útskýrir Birgitta, og segir að heilbrigðiskerfið verði algjört forgangsatriði.
Kosningar 2016 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira