Katrín þreifar á flokkunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. nóvember 2016 09:48 Vísir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hyggst funda með leiðtogum allra flokka í dag, eftir að Guðni Th. Jóhannesson afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í gær. Hún mun funda með flokkunum í öfugri stærðarröð - byrja á þeim minnsta og enda á þeim stærsta. Fundirnir fara fram í forsetaherbergi Alþingis, en Katrín mun svara fyrirspurnum blaðamanna að öllum fundum loknum. Hér að neðan munum við fylgjast með gestaganginum í dag. Katrín fundar fyrst með fulltrúum Samfylkingarinnar, formanninum Loga Má Einarssyni og Oddnýju Harðardóttur. Sá fundur hófst klukkan 9:30. Tveimur tímum síðar er fyrrhugaður fundur með formönnum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, þeim Óttari Proppé og Benedikt Jóhannessyni. Katrín fundar svo með Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknar, klukkan 14, fulltrúum Pírata klukkan 15:30 og loks Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, klukkan 17. Dagskrá Katrínar Jakobsdóttur: 09.30 Samfylkingin 11.30 Björt framtíð og Viðreisn 14.00 Framsóknarflokkur 15.30 Píratar 17.00 Sjálfstæðisflokkur Kosningar 2016 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hyggst funda með leiðtogum allra flokka í dag, eftir að Guðni Th. Jóhannesson afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í gær. Hún mun funda með flokkunum í öfugri stærðarröð - byrja á þeim minnsta og enda á þeim stærsta. Fundirnir fara fram í forsetaherbergi Alþingis, en Katrín mun svara fyrirspurnum blaðamanna að öllum fundum loknum. Hér að neðan munum við fylgjast með gestaganginum í dag. Katrín fundar fyrst með fulltrúum Samfylkingarinnar, formanninum Loga Má Einarssyni og Oddnýju Harðardóttur. Sá fundur hófst klukkan 9:30. Tveimur tímum síðar er fyrrhugaður fundur með formönnum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, þeim Óttari Proppé og Benedikt Jóhannessyni. Katrín fundar svo með Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknar, klukkan 14, fulltrúum Pírata klukkan 15:30 og loks Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, klukkan 17. Dagskrá Katrínar Jakobsdóttur: 09.30 Samfylkingin 11.30 Björt framtíð og Viðreisn 14.00 Framsóknarflokkur 15.30 Píratar 17.00 Sjálfstæðisflokkur
Kosningar 2016 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira