Pawel táraðist á fyrsta vinnudegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2016 15:02 Nýr þingmaður Viðreisnar er afar spenntur fyrir því að hefja störf á Alþingi af fullum krafti. Vísir/Pawel Bartoszek/Ernir „Ég fékk eitthvað í augað við að labba inn um dyrnar á Alþingi Íslendinga, ég get alveg viðurkennt það,“ segir Pawel Bartoszek, nýr þingmaður Viðreisnar sem mætti til vinnu í fyrsta sinn í dag á nýjum vinnustað sínum. Pawel þykir mikið til koma til skilvirkni starfsmanna Alþingis. Þingflokkur Viðreisnar hittist í fyrsta sinn í nýjum heimkynnum sínum í dag á Alþingi og fékk stutta kynningarferð um Alþingishúsið. „Það var búið að undirbúa umslag með öllum upplýsingum, strax búið að ganga frá því að maður gæti keypt sér mat og lagt í bílastæðahúsinu,“ segir Pawel í samtali við Vísi. „Ég var mjög upp með mér með fyrirkomulagið hjá starfsmönnum Alþingis og það gefur góð fyrirheit um framhaldið.“ Alls eru sjö þingmenn í þingflokki Viðreisnar og hafa þeir allir, að undanskilinni Þorgerði Katrín Gunnarsdóttur, ekki setið á þingi áður. Í vikunni er stefnt að því að halda námskeið fyrir nýja þingmenn en af þeim 63 þingmönnum sem taka sæti á þingi eru 28 sem aldrei hafa setið á þingi. Pawel getur varla beðið eftir að hefja störf af fullum krafti. „Ég hef oft verið spenntur fyrir nýjum vinnustöðum en ég held ég að það hafi ekki kallað fram þær tilfinningar og ég finn fyrir nú.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28 Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
„Ég fékk eitthvað í augað við að labba inn um dyrnar á Alþingi Íslendinga, ég get alveg viðurkennt það,“ segir Pawel Bartoszek, nýr þingmaður Viðreisnar sem mætti til vinnu í fyrsta sinn í dag á nýjum vinnustað sínum. Pawel þykir mikið til koma til skilvirkni starfsmanna Alþingis. Þingflokkur Viðreisnar hittist í fyrsta sinn í nýjum heimkynnum sínum í dag á Alþingi og fékk stutta kynningarferð um Alþingishúsið. „Það var búið að undirbúa umslag með öllum upplýsingum, strax búið að ganga frá því að maður gæti keypt sér mat og lagt í bílastæðahúsinu,“ segir Pawel í samtali við Vísi. „Ég var mjög upp með mér með fyrirkomulagið hjá starfsmönnum Alþingis og það gefur góð fyrirheit um framhaldið.“ Alls eru sjö þingmenn í þingflokki Viðreisnar og hafa þeir allir, að undanskilinni Þorgerði Katrín Gunnarsdóttur, ekki setið á þingi áður. Í vikunni er stefnt að því að halda námskeið fyrir nýja þingmenn en af þeim 63 þingmönnum sem taka sæti á þingi eru 28 sem aldrei hafa setið á þingi. Pawel getur varla beðið eftir að hefja störf af fullum krafti. „Ég hef oft verið spenntur fyrir nýjum vinnustöðum en ég held ég að það hafi ekki kallað fram þær tilfinningar og ég finn fyrir nú.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28 Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28
Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55