Heimsóttu Carter og fagna með Hillary Þorgeir Helgason skrifar 9. nóvember 2016 07:15 Jimmy Carter og eiginkona hans Rosalynn Carter með Ólafi og Arnóri. Mynd/Arnór Gunnar Gunnarsson Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðinemi og Ólafur Kjaran Árnason hagfræðinemi hittu Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á dögunum. Þeir Arnór og Ólafur hafa verið á ferðalagi um Bandaríkin að undanförnu til þess að kynna sér baráttuna í forsetakosningum Bandaríkjanna. Það var í Maranatha-baptistakirkjunni í Plains í Georgíuríki sem Arnór og Ólafur hittu hinn aldna fyrrverandi forseta. Carter hefur annast sunnudagaskóla í kirkjunni um langt skeið. „Við fórum sem sagt í sunnudagaskólann og það var gríðarleg öryggisgæsla í og við kirkjuna, leyniþjónustumenn á hverju strái. Carter ræddi kosningabaráttuna og sagðist telja að bandaríska þjóðin hafi ekki verið jafn klofin síðan í borgarastríðinu,“ sagði Arnór í samtali við Fréttablaðið. Hann segir þeim hafa boðist að fá mynd af sér með Carter að athöfninni lokinni. „Þetta var áhugaverð upplifun og merkilegt að sjá hvað Carter er skýr í kollinum þrátt fyrir háan aldur en hann er 92 ára,“ sagði Arnór. Arnór og Ólafur hófu ferð sína í Houston í Texas en ferðalaginu lauk í gærkvöldi þar sem þeir sóttu lokahóf Hillary Clinton í New York. Birtist í Fréttablaðinu Jimmy Carter Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðinemi og Ólafur Kjaran Árnason hagfræðinemi hittu Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á dögunum. Þeir Arnór og Ólafur hafa verið á ferðalagi um Bandaríkin að undanförnu til þess að kynna sér baráttuna í forsetakosningum Bandaríkjanna. Það var í Maranatha-baptistakirkjunni í Plains í Georgíuríki sem Arnór og Ólafur hittu hinn aldna fyrrverandi forseta. Carter hefur annast sunnudagaskóla í kirkjunni um langt skeið. „Við fórum sem sagt í sunnudagaskólann og það var gríðarleg öryggisgæsla í og við kirkjuna, leyniþjónustumenn á hverju strái. Carter ræddi kosningabaráttuna og sagðist telja að bandaríska þjóðin hafi ekki verið jafn klofin síðan í borgarastríðinu,“ sagði Arnór í samtali við Fréttablaðið. Hann segir þeim hafa boðist að fá mynd af sér með Carter að athöfninni lokinni. „Þetta var áhugaverð upplifun og merkilegt að sjá hvað Carter er skýr í kollinum þrátt fyrir háan aldur en hann er 92 ára,“ sagði Arnór. Arnór og Ólafur hófu ferð sína í Houston í Texas en ferðalaginu lauk í gærkvöldi þar sem þeir sóttu lokahóf Hillary Clinton í New York.
Birtist í Fréttablaðinu Jimmy Carter Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira