Oddviti Pírata í NA segir ólíklegt að flokkurinn nái inn í ríkisstjórn Sveinn Arnarsson skrifar 30. október 2016 00:45 Einar Brynjólfsson, oddviti Pírata í norðausturkjördæmi, er ánægður með þær fyrstu tölur sem komnar eru í hús. Segir hann Pírata vera að þrefalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum samkvæmt þessu. Flokkurinn hefur þó dalað mikið á síðustu dögum og er að fá mun minna fylgi upp úr kjörkössunum en flokkurinn mældist með. „Nei, við hefðum viljað gjarnan viljað annan mann inn hér í norðausturkjörsdæmi og vonandi verður það þannig þegar líður á nóttunum. Þetta er stóra prófið og þessi könnun er sú sem gildir,“ segir Einar. Píratar boðuðu minnihlutaflokkana á þingi til samtals um myndun ríkisstjórnar fyrir kosningar. Hefur sú ákvörðun þeirra verið nokkuð gagnrýnd. Einar, sem var einn þriggja Pírata sem hafði umboð flokksins til stjórnarmyndunarviðræðna, segir þessar viðræður ekki hafa skaðað flokkinn. „Ég held ekki, og það sést á því að Vinstri græn, sem fór með okkur í þessar viðræður, virðast ná góðri kosningu. Ég held að það hafi ekki verið til að gera ástandið verra fyrir okkurm“ segir Einar. Einar játar þó að úr þessu verði mjög erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og er líklegt úr þessu að flokkurinn verð í stjórnarandstöðu á næsta kjörtímabili. „Það verður ansi erfitt, ég á eftir að leggja þetta saman en mér sýnist það geta orðið erfitt,“ segir Einar um myndun ríkisstjórnar með Pírötum. Hann nefnir að loforð flokksins um að ganga ekki til samstarfs við fyrri ríkisstjórn muni standa. „Við stöndum við okkar orð, við munum ekki mynda stjórn með Sjálfstæðisflokk eða Framsóknarflokkog það stendur enn að sjálfsögðu. Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Einar Brynjólfsson, oddviti Pírata í norðausturkjördæmi, er ánægður með þær fyrstu tölur sem komnar eru í hús. Segir hann Pírata vera að þrefalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum samkvæmt þessu. Flokkurinn hefur þó dalað mikið á síðustu dögum og er að fá mun minna fylgi upp úr kjörkössunum en flokkurinn mældist með. „Nei, við hefðum viljað gjarnan viljað annan mann inn hér í norðausturkjörsdæmi og vonandi verður það þannig þegar líður á nóttunum. Þetta er stóra prófið og þessi könnun er sú sem gildir,“ segir Einar. Píratar boðuðu minnihlutaflokkana á þingi til samtals um myndun ríkisstjórnar fyrir kosningar. Hefur sú ákvörðun þeirra verið nokkuð gagnrýnd. Einar, sem var einn þriggja Pírata sem hafði umboð flokksins til stjórnarmyndunarviðræðna, segir þessar viðræður ekki hafa skaðað flokkinn. „Ég held ekki, og það sést á því að Vinstri græn, sem fór með okkur í þessar viðræður, virðast ná góðri kosningu. Ég held að það hafi ekki verið til að gera ástandið verra fyrir okkurm“ segir Einar. Einar játar þó að úr þessu verði mjög erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og er líklegt úr þessu að flokkurinn verð í stjórnarandstöðu á næsta kjörtímabili. „Það verður ansi erfitt, ég á eftir að leggja þetta saman en mér sýnist það geta orðið erfitt,“ segir Einar um myndun ríkisstjórnar með Pírötum. Hann nefnir að loforð flokksins um að ganga ekki til samstarfs við fyrri ríkisstjórn muni standa. „Við stöndum við okkar orð, við munum ekki mynda stjórn með Sjálfstæðisflokk eða Framsóknarflokkog það stendur enn að sjálfsögðu.
Kosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira