Stjórnarflokkarnir græddu tvo þingmenn á kosningakerfinu Jakob Bjarnar skrifar 30. október 2016 10:52 Kerfið hafði sitthvorn þingmanninn af Óttarri og Katrínu sem hér reka nefið í skjöl Birgittu Jónsdóttur ásamt Oddnýju Harðardóttur. visir/ernir „Kosningakerfið hefur einn þingmann af VG og annan af Bjartri framtíð og færir yfir til Framsóknar og Sjálfstæðisflokks,“ upplýsir Gunnar Smári Egilsson ritstjóri vini sína á Facebook um. Gunnar Smári má heita sérfróður um kosningakerfið og hann hefur verið með reiknistokkinn á lofti í aðdraganda kosninga og nú eftir Facebookvinum sínum til fróðleiks. Hann segir að kerfið nái ekki að jafna þingmönnum milli flokka eftir atkvæðamagni. Til þess eru of margir þingmenn kjördæmakjörnir og of fáir uppbótarþingmenn til að jafna þingmenn milli flokka. „Stjórnarflokkarnir fá því 29 þingmenn (-9) þótt atkvæðin ættu bara að gefa þeim 27 þingmenn (-11). Stjórnarandstaðan fær 27 þingmenn (+2) en ætti að fá 29 þingmenn (+4). Þetta ýkir varnarsigur Sjálfstæðismanna og dregur úr tapi ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin fær 40,5% (tapar 10,6%) en stjórnarandstaðan (án Viðreisnar) fær 43,3% (bætir við sig 4,2%),“ segir Gunnar Smári.Gunnar Smári rýnir í kosningakerfið með reiknistokk sinn á lofti.Skekkjan í kosningakerfin veldur því að atkvæði landsbyggðarinnar vega þyngra og gerir Gunnar Smári ráð fyrir því að sjónarmið landsbyggðarinnar verði því fyrirferðarmeiri á næsta kjörtímabili en verið hefur. Þetta má heita kaldhæðnislegt, og jafnvel mótsagnakennt í ljósi þess að upprisa Bjartrar framtíðar í skoðanakönnunum hófst þegar sá flokkur setti sig með afgerandi hætti á móti umdeildum búvörusamningum í atkvæðagreiðslu skömmu fyrir kosningar. „Sem fyrr hagnast þeir flokkar sem mest hafa haft með það að gera að smíða kerfið. Það er gert fyrir flokkana fremur en fólkið.“ Gunnar Smári reiknar jafnframt út hvaða áhrif fimm prósenta þröskuldurinn svokallaði hefur. xD 19 (-2) xVG 10 P 9 (-1) xB 7 (-1) xC 7 x BF 5 (+1) xS 3 xFF 2 (+2) Dögun 1 (+1) „Ég veit ekki hver rökin voru sem sögð voru upphátt, en virkni 5% þröskuldsins er að verja stærri flokka minni flokkum og klofningi,“ segir Gunnar Smári. Kosningar 2016 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
„Kosningakerfið hefur einn þingmann af VG og annan af Bjartri framtíð og færir yfir til Framsóknar og Sjálfstæðisflokks,“ upplýsir Gunnar Smári Egilsson ritstjóri vini sína á Facebook um. Gunnar Smári má heita sérfróður um kosningakerfið og hann hefur verið með reiknistokkinn á lofti í aðdraganda kosninga og nú eftir Facebookvinum sínum til fróðleiks. Hann segir að kerfið nái ekki að jafna þingmönnum milli flokka eftir atkvæðamagni. Til þess eru of margir þingmenn kjördæmakjörnir og of fáir uppbótarþingmenn til að jafna þingmenn milli flokka. „Stjórnarflokkarnir fá því 29 þingmenn (-9) þótt atkvæðin ættu bara að gefa þeim 27 þingmenn (-11). Stjórnarandstaðan fær 27 þingmenn (+2) en ætti að fá 29 þingmenn (+4). Þetta ýkir varnarsigur Sjálfstæðismanna og dregur úr tapi ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin fær 40,5% (tapar 10,6%) en stjórnarandstaðan (án Viðreisnar) fær 43,3% (bætir við sig 4,2%),“ segir Gunnar Smári.Gunnar Smári rýnir í kosningakerfið með reiknistokk sinn á lofti.Skekkjan í kosningakerfin veldur því að atkvæði landsbyggðarinnar vega þyngra og gerir Gunnar Smári ráð fyrir því að sjónarmið landsbyggðarinnar verði því fyrirferðarmeiri á næsta kjörtímabili en verið hefur. Þetta má heita kaldhæðnislegt, og jafnvel mótsagnakennt í ljósi þess að upprisa Bjartrar framtíðar í skoðanakönnunum hófst þegar sá flokkur setti sig með afgerandi hætti á móti umdeildum búvörusamningum í atkvæðagreiðslu skömmu fyrir kosningar. „Sem fyrr hagnast þeir flokkar sem mest hafa haft með það að gera að smíða kerfið. Það er gert fyrir flokkana fremur en fólkið.“ Gunnar Smári reiknar jafnframt út hvaða áhrif fimm prósenta þröskuldurinn svokallaði hefur. xD 19 (-2) xVG 10 P 9 (-1) xB 7 (-1) xC 7 x BF 5 (+1) xS 3 xFF 2 (+2) Dögun 1 (+1) „Ég veit ekki hver rökin voru sem sögð voru upphátt, en virkni 5% þröskuldsins er að verja stærri flokka minni flokkum og klofningi,“ segir Gunnar Smári.
Kosningar 2016 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira