EES vörn fyrir íslenskum popúlisma Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. október 2016 14:25 Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði á skrifstofu sinni í Háskóla Íslands. 365/Þorbjörn Þórðarson Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma. Þegar litið er fram í tímann er líklegt að samningurinn muni nú í auknum mæli snúast um vernd gegn erlendum popúlisma. Þetta segir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur í nýju fréttabréfi fjármálafyrirtækisins Virðingar.Ásgeir segir það hljóma undarlega nú en það virðist margir hér á landi telja Brexit vera tækifæri fyrir Íslendinga. Þetta sé alrangt. Með brotthvarfi Breta hafi hinn sameiginlegi markaður Evrópu minnkað og þannig hafi þrengt að utanríkisviðskiptum Íslands. Nú sé einnig komið í ljós að hið nýja Bretland utan ESB, sé „þjóðernissinnað og innilokandi“ er marka megi þá stefnu sem Theresa May forsætisráðherra landsins hafi sett fram. Þetta sé aðeins fyrirboði um það sem koma skal. Brexit Tengdar fréttir Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08 Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49 Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27 Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09 May fékk fimm mínútur til að ræða útgöngu Breta 22. október 2016 11:00 Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma. Þegar litið er fram í tímann er líklegt að samningurinn muni nú í auknum mæli snúast um vernd gegn erlendum popúlisma. Þetta segir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur í nýju fréttabréfi fjármálafyrirtækisins Virðingar.Ásgeir segir það hljóma undarlega nú en það virðist margir hér á landi telja Brexit vera tækifæri fyrir Íslendinga. Þetta sé alrangt. Með brotthvarfi Breta hafi hinn sameiginlegi markaður Evrópu minnkað og þannig hafi þrengt að utanríkisviðskiptum Íslands. Nú sé einnig komið í ljós að hið nýja Bretland utan ESB, sé „þjóðernissinnað og innilokandi“ er marka megi þá stefnu sem Theresa May forsætisráðherra landsins hafi sett fram. Þetta sé aðeins fyrirboði um það sem koma skal.
Brexit Tengdar fréttir Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08 Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49 Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27 Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09 May fékk fimm mínútur til að ræða útgöngu Breta 22. október 2016 11:00 Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08
Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49
Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27
Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09
Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46