Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og Samfylkingin minnst samkvæmt nýrri könnun MMR Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. október 2016 12:50 Bjarni Benediktsson og Oddný Harðardóttir, formenn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Vísir/Anton Brink Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR á fylgi flokka sem gerð var dagana 19. til 26. október. Mælist hann með 21,9 prósent fylgi sem er þó töluvert minna fylgi en hann mældist með í könnun Fréttablaðsins sem birt var í dag. Þar var Sjálfstæðisflokkurinn með 25,1 prósent fylgi en í seinustu könnun MMR var flokkurinn með 21,4 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir Sjálfstæðisflokknum í könnun MMR með 19,1 prósent fylgi og þar á eftir koma Vinstri græn með 16 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn er fjórði stærsti flokkurinn samkvæmt könnun MMR með 10 prósent fylgi, þá kemur Viðreisn með 9,3 prósent og þá Björt Framtíð með 8,8 prósent. Samkvæmt þessu yrði Samfylkingin minnsti flokkurinn á þingi verði niðurstöður kosninganna næsta laugardag í samræmi við könnun MMR, en flokkurinn mælist nú með 7,6 prósent fylgi. Könnunin var framkvæmd dagana 19. til 26. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 981 einstaklingar, 18 ára og eldri.Hér fyrir neðan má sjá graf yfir allar skoðanakannanir síðustu missera. Hægt er að sjá kannanir MMR með því að velja „MMR“. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Sjálfstæðismenn með afgerandi forystu Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega fimm prósentustiga forskot á Pírata í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingmaður Samfylkingar segir flokkinn ekki geta tekið þátt í stjórn með óbreytt fylgi. 26. október 2016 00:15 Suðvesturkjördæmi: Segir stöðugan gjaldmiðil stuðla að betra húsnæðiskerfi Samgöngumál eru eitt mikilvægasta hagsmunamál íbúa í Suðvesturkjördæmi, rétt eins og á landsbyggðinni. Húsnæðismál og öflugt atvinnulíf skipta líka máli. Kraginn er stærstur af kjördæmunum sex. 26. október 2016 07:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR á fylgi flokka sem gerð var dagana 19. til 26. október. Mælist hann með 21,9 prósent fylgi sem er þó töluvert minna fylgi en hann mældist með í könnun Fréttablaðsins sem birt var í dag. Þar var Sjálfstæðisflokkurinn með 25,1 prósent fylgi en í seinustu könnun MMR var flokkurinn með 21,4 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir Sjálfstæðisflokknum í könnun MMR með 19,1 prósent fylgi og þar á eftir koma Vinstri græn með 16 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn er fjórði stærsti flokkurinn samkvæmt könnun MMR með 10 prósent fylgi, þá kemur Viðreisn með 9,3 prósent og þá Björt Framtíð með 8,8 prósent. Samkvæmt þessu yrði Samfylkingin minnsti flokkurinn á þingi verði niðurstöður kosninganna næsta laugardag í samræmi við könnun MMR, en flokkurinn mælist nú með 7,6 prósent fylgi. Könnunin var framkvæmd dagana 19. til 26. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 981 einstaklingar, 18 ára og eldri.Hér fyrir neðan má sjá graf yfir allar skoðanakannanir síðustu missera. Hægt er að sjá kannanir MMR með því að velja „MMR“.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Sjálfstæðismenn með afgerandi forystu Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega fimm prósentustiga forskot á Pírata í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingmaður Samfylkingar segir flokkinn ekki geta tekið þátt í stjórn með óbreytt fylgi. 26. október 2016 00:15 Suðvesturkjördæmi: Segir stöðugan gjaldmiðil stuðla að betra húsnæðiskerfi Samgöngumál eru eitt mikilvægasta hagsmunamál íbúa í Suðvesturkjördæmi, rétt eins og á landsbyggðinni. Húsnæðismál og öflugt atvinnulíf skipta líka máli. Kraginn er stærstur af kjördæmunum sex. 26. október 2016 07:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira
Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57
Sjálfstæðismenn með afgerandi forystu Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega fimm prósentustiga forskot á Pírata í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingmaður Samfylkingar segir flokkinn ekki geta tekið þátt í stjórn með óbreytt fylgi. 26. október 2016 00:15
Suðvesturkjördæmi: Segir stöðugan gjaldmiðil stuðla að betra húsnæðiskerfi Samgöngumál eru eitt mikilvægasta hagsmunamál íbúa í Suðvesturkjördæmi, rétt eins og á landsbyggðinni. Húsnæðismál og öflugt atvinnulíf skipta líka máli. Kraginn er stærstur af kjördæmunum sex. 26. október 2016 07:00