Krakkarnir sprengja krúttskalann: „Eiginlega allir í fjölskyldunni ætla að kjósa píratana, nema mamma“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2016 12:57 Börnin í 1. og 6. bekk í Háteigsskóla vita að í dag á að kjósa þá sem stjórna landinu, og hafa sínar skoðanir á því hver það ætti að vera. Nemendurnir útskýrðu fyrir fréttamanni af hverju verið væri að kjósa í dag. Verið væri að velja fólk til að stjórna landinu. Þegar spurt var hver ætti að stjórna voru svörin ólík og stórskemmtileg. Svaraði einn að Andrés væri best fallinn til að stjórna landinu en algjör óvissa ríkir um hver sá Andrés er. Annar benti á Katrínu Jakobsdóttur. „Af því hún er systir pabba míns!“ Fleiri tengdust fólki í framboði, kannski ekki svo mikil tilviljun í ljósi þess að á 1400 manns eru að bjóða fram krafta sína á hinu háa Alþingi. Einum nemanda líst best á pírata. „Því systir mín segir að þeir séu mjög góðir, og hún er 21 árs, og pabbi ætlar líka að kjósa þá,“ sagði Jóhanna Katrín. Reyndar vildu allir í fjölskyldu Jóhönnu kjósa pírata, nema mamma. Tristan líst vel á vinstri græna. „Því mömmu líst vel á þá, og líka frænku minni. Og líka pabba.“ Einn nemandinn var svo ekkert að flækja hlutina og taldi Erlu Björgu Gunnarsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, vel til þess fallinn að taka við stjórn landsins. Kosningar 2016 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Börnin í 1. og 6. bekk í Háteigsskóla vita að í dag á að kjósa þá sem stjórna landinu, og hafa sínar skoðanir á því hver það ætti að vera. Nemendurnir útskýrðu fyrir fréttamanni af hverju verið væri að kjósa í dag. Verið væri að velja fólk til að stjórna landinu. Þegar spurt var hver ætti að stjórna voru svörin ólík og stórskemmtileg. Svaraði einn að Andrés væri best fallinn til að stjórna landinu en algjör óvissa ríkir um hver sá Andrés er. Annar benti á Katrínu Jakobsdóttur. „Af því hún er systir pabba míns!“ Fleiri tengdust fólki í framboði, kannski ekki svo mikil tilviljun í ljósi þess að á 1400 manns eru að bjóða fram krafta sína á hinu háa Alþingi. Einum nemanda líst best á pírata. „Því systir mín segir að þeir séu mjög góðir, og hún er 21 árs, og pabbi ætlar líka að kjósa þá,“ sagði Jóhanna Katrín. Reyndar vildu allir í fjölskyldu Jóhönnu kjósa pírata, nema mamma. Tristan líst vel á vinstri græna. „Því mömmu líst vel á þá, og líka frænku minni. Og líka pabba.“ Einn nemandinn var svo ekkert að flækja hlutina og taldi Erlu Björgu Gunnarsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, vel til þess fallinn að taka við stjórn landsins.
Kosningar 2016 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira