Íslenskt danspar vann gríðarlega sterkt dansmót í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 22:00 Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir með sigurlaunin. Mynd/DSÍ Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir eru verðandi stjörnur í dansheiminum ef þau eru ekki orðin það nú þegar. Þau eru aðeins fimmtán gömul en þegar farinn að láta til sína taka á alþjóðlegum mótum. Í dag voru hinsvegar stór tímamót hjá krökkunum. Kristinn Þór og Lilja Rún unnu þá til gullverðlauna í suður-amerískum dönsum í flokki Unglinga II á gríðarlega sterku móti í Brentwood á Englandi. Þessi keppni er haldin árlega og er ein af allra sterkustu keppnunum sem haldnar eru í heiminum. Það voru 125 pör sem hófu leikinn í þessari keppni og hófst keppnin snemma í morgun. Kristinn Þór og Lilja Rún eru búin að dansa saman síðan í sumar en hafa stundað dans hvort um sig í áraraðir. Það er ljóst á árangri þeirra á þessu móti að þau eru búin að finna draumadansfélagann. Annað íslenskt par, Pétur Fannar Gunnarsson og Polina Oddr unnu til silfurverðlauna í flokki undir 21 árs keppninni í suður-amerískum dönsum á sama móti. Árangur þessara íslensku para er gríðarlega góður og í fréttatilkynningu frá DSÍ þá líkja menn þar á bæ þessum árangri, Kristins og Lilju annarsvegar og Péturs og Polinu hinsvegar, við það að við Íslendingar ættum gull- og silfurverðlaunahafa í tennis á Wimbledon.Mynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍ Aðrar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir eru verðandi stjörnur í dansheiminum ef þau eru ekki orðin það nú þegar. Þau eru aðeins fimmtán gömul en þegar farinn að láta til sína taka á alþjóðlegum mótum. Í dag voru hinsvegar stór tímamót hjá krökkunum. Kristinn Þór og Lilja Rún unnu þá til gullverðlauna í suður-amerískum dönsum í flokki Unglinga II á gríðarlega sterku móti í Brentwood á Englandi. Þessi keppni er haldin árlega og er ein af allra sterkustu keppnunum sem haldnar eru í heiminum. Það voru 125 pör sem hófu leikinn í þessari keppni og hófst keppnin snemma í morgun. Kristinn Þór og Lilja Rún eru búin að dansa saman síðan í sumar en hafa stundað dans hvort um sig í áraraðir. Það er ljóst á árangri þeirra á þessu móti að þau eru búin að finna draumadansfélagann. Annað íslenskt par, Pétur Fannar Gunnarsson og Polina Oddr unnu til silfurverðlauna í flokki undir 21 árs keppninni í suður-amerískum dönsum á sama móti. Árangur þessara íslensku para er gríðarlega góður og í fréttatilkynningu frá DSÍ þá líkja menn þar á bæ þessum árangri, Kristins og Lilju annarsvegar og Péturs og Polinu hinsvegar, við það að við Íslendingar ættum gull- og silfurverðlaunahafa í tennis á Wimbledon.Mynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍ
Aðrar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira