Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2016 09:45 Tyson Fury er ekki lengur handhafi beltanna. vísir/getty Hnefaleikakappinn Tyson Fury er búinn að gefa frá sér WBO og WBA-heimsmeistaratitlana sem hann vann á síðasta ári þegar hann hafði betur gegn Wladimir Klitschko. Hann hefur ekki barist síðast og tvisvar sinnum hætt við endurkomu þegar búið var að skipuleggja næsta bardaga. Þessi 28 ára gamli Breti er búinn að viðurkenna að hann neytir kókaíns til að hjálpa sér að glíma við þunglyndi en Fury gæti misst hnefaleikaleyfið sitt síðar í dag þegar úrskurður breska hnefaleikasambandsins í máli hans liggur fyrir.Sjá einnig:„Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ „Ég hef nú aðra stóra baráttu í mínu lífi og rétt eins og gegn Klitschko mun ég hafa betur. Það er betra fyrir hnefaleikana og bara sanngjarnt að ég gefi frá mér beltin,“ segir Fury í yfirlýsingu sem birtist í morgun. „Ég vann þessa titla í hringnum og mér finnst að þeir eigi að tapast í hringnum. Ég get aftur á móti ekki varið þá á þessari stundu og því tók ég þessa erfiðu ákvörðun að losa mig við heimsmeistaratitlana sem ég elska.“ Fury átti hvort sem er í hættu á að missa beltin en bæði WBO og WBA voru búin að hóta því að taka þau aftur þar sem Fury var ekki búinn að berjast í tæpt ár og hætta tvisvar sinnum við að verja titlana sína. Aðeins eru tíu dagar síðan Fury sagðist vera hættur í hnefaleikum á Twitter. Hann hefur átt mjög erfitt undanfarna daga, meðal annars glímt við geðræn vandamál, og sagði í viðtali við Rolling Stone að vonandi myndi einhver drepa hann áður en hann myndi fremja sjálfsmorð. Box Tengdar fréttir Fury var bara að grínast Það er eitthvað furðulegt að gerast hjá þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury. 4. október 2016 17:00 Fury gæti misst hnefaleikaleyfið Þungavigtarmeistarinn Tyson Fury mun væntanlega missa hnefaleikaleyfið sitt í kjölfar þess að hann viðurkenndi kókaínnotkun. 5. október 2016 16:00 Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30 Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31 Vantar sjóð til að borga fyrir sálfræðiþjónustu Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum vill að hnefaleikasambönd heimsins stofni sjóð sem geti hjálpað hnefaleikaköppum sem eru að glíma við andleg vandamál. 6. október 2016 07:30 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Hnefaleikakappinn Tyson Fury er búinn að gefa frá sér WBO og WBA-heimsmeistaratitlana sem hann vann á síðasta ári þegar hann hafði betur gegn Wladimir Klitschko. Hann hefur ekki barist síðast og tvisvar sinnum hætt við endurkomu þegar búið var að skipuleggja næsta bardaga. Þessi 28 ára gamli Breti er búinn að viðurkenna að hann neytir kókaíns til að hjálpa sér að glíma við þunglyndi en Fury gæti misst hnefaleikaleyfið sitt síðar í dag þegar úrskurður breska hnefaleikasambandsins í máli hans liggur fyrir.Sjá einnig:„Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ „Ég hef nú aðra stóra baráttu í mínu lífi og rétt eins og gegn Klitschko mun ég hafa betur. Það er betra fyrir hnefaleikana og bara sanngjarnt að ég gefi frá mér beltin,“ segir Fury í yfirlýsingu sem birtist í morgun. „Ég vann þessa titla í hringnum og mér finnst að þeir eigi að tapast í hringnum. Ég get aftur á móti ekki varið þá á þessari stundu og því tók ég þessa erfiðu ákvörðun að losa mig við heimsmeistaratitlana sem ég elska.“ Fury átti hvort sem er í hættu á að missa beltin en bæði WBO og WBA voru búin að hóta því að taka þau aftur þar sem Fury var ekki búinn að berjast í tæpt ár og hætta tvisvar sinnum við að verja titlana sína. Aðeins eru tíu dagar síðan Fury sagðist vera hættur í hnefaleikum á Twitter. Hann hefur átt mjög erfitt undanfarna daga, meðal annars glímt við geðræn vandamál, og sagði í viðtali við Rolling Stone að vonandi myndi einhver drepa hann áður en hann myndi fremja sjálfsmorð.
Box Tengdar fréttir Fury var bara að grínast Það er eitthvað furðulegt að gerast hjá þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury. 4. október 2016 17:00 Fury gæti misst hnefaleikaleyfið Þungavigtarmeistarinn Tyson Fury mun væntanlega missa hnefaleikaleyfið sitt í kjölfar þess að hann viðurkenndi kókaínnotkun. 5. október 2016 16:00 Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30 Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31 Vantar sjóð til að borga fyrir sálfræðiþjónustu Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum vill að hnefaleikasambönd heimsins stofni sjóð sem geti hjálpað hnefaleikaköppum sem eru að glíma við andleg vandamál. 6. október 2016 07:30 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Fury var bara að grínast Það er eitthvað furðulegt að gerast hjá þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury. 4. október 2016 17:00
Fury gæti misst hnefaleikaleyfið Þungavigtarmeistarinn Tyson Fury mun væntanlega missa hnefaleikaleyfið sitt í kjölfar þess að hann viðurkenndi kókaínnotkun. 5. október 2016 16:00
Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30
Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31
Vantar sjóð til að borga fyrir sálfræðiþjónustu Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum vill að hnefaleikasambönd heimsins stofni sjóð sem geti hjálpað hnefaleikaköppum sem eru að glíma við andleg vandamál. 6. október 2016 07:30