Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. október 2016 15:30 Fernando Alonso ásamt Yusuke Hasegawa, yfirmanni Honda. Vísir/Getty Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Vélin var fyrst prófuð á æfingum fyrir malasíska kappaksturinn um síðustu helgi. Honda telur að vélin geti skilað framförum án þess að fórna áreiðanleika. Í uppfærslunni felst léttari vélarblokk og endurhannað púst. Uppfærslan miðar að því að auka sparneytni vélarinnar. Japanski framleiðandinn hefur staðfest að Alonso muni notast við vélina alla helgina og til loka tímabilsins. Hann mun ekki þurfa að sæta refsingu vegna þessa enda tók hann refsinguna út í Malasíu. Jenson Button, liðsfélagi Alonso mun ekki notast við uppfærðu vélina um helgina. Hann mun nota eldri útfærslu til að forðast refsingu. Það verður svo líklega í næstu keppni á eftir Japan, í Austin, Texas sem Button notar nýju vélina fyrst. Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Vélin var fyrst prófuð á æfingum fyrir malasíska kappaksturinn um síðustu helgi. Honda telur að vélin geti skilað framförum án þess að fórna áreiðanleika. Í uppfærslunni felst léttari vélarblokk og endurhannað púst. Uppfærslan miðar að því að auka sparneytni vélarinnar. Japanski framleiðandinn hefur staðfest að Alonso muni notast við vélina alla helgina og til loka tímabilsins. Hann mun ekki þurfa að sæta refsingu vegna þessa enda tók hann refsinguna út í Malasíu. Jenson Button, liðsfélagi Alonso mun ekki notast við uppfærðu vélina um helgina. Hann mun nota eldri útfærslu til að forðast refsingu. Það verður svo líklega í næstu keppni á eftir Japan, í Austin, Texas sem Button notar nýju vélina fyrst.
Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30
Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00
Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30