Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. október 2016 14:40 Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Óttarr Proppé og Karólína Helga Símonardóttir. Myndir/Björt framtíð Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi. Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Í tilkynningu frá flokknum segir að Óttarr vilji heiðarlegra samfélag þar sem tækifærin og arður af sameiginlegum gæðum nýtist öllum landsmönnum en ekki bara sumum. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi, skipar annað sæti listans og þá vermir Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar, þriðja sætið.Listi Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni: 1. Óttarr Proppé, alþingismaður 2. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs í Kópavogi 3. Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri 4. Halldór J. Jörgensson, framkvæmdastjóri 5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona 6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskóla- og háskólakennari 7. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 8. Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri 9. Agnar H. Johnson, framkvæmdastjóri 10. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 11. Hlini Melsteð, kerfisstjóri 12. Borghildur Sturludóttir, arkitekt 13. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 14. Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar 15. Andrés Pétursson, ráðgjafi og formaður Evrópusamtakanna 16. Sól Elíasdóttir, nemi 17. Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni 18. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður 19. Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi 20. Oddrún Lilja Birgisdóttir, vinnuverndarsérfræðingur 21. Helga Bragadóttir, dósent í hjúkrunarfræði 22. Jón Valdemarsson, kerfisstjóri 23. Erling Jóhannesson, listamaður 24. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi 25. Ólafur Jóhann Proppé, fv. rektor Kennaraháskólans 26. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi. Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Í tilkynningu frá flokknum segir að Óttarr vilji heiðarlegra samfélag þar sem tækifærin og arður af sameiginlegum gæðum nýtist öllum landsmönnum en ekki bara sumum. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi, skipar annað sæti listans og þá vermir Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar, þriðja sætið.Listi Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni: 1. Óttarr Proppé, alþingismaður 2. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs í Kópavogi 3. Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri 4. Halldór J. Jörgensson, framkvæmdastjóri 5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona 6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskóla- og háskólakennari 7. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 8. Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri 9. Agnar H. Johnson, framkvæmdastjóri 10. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 11. Hlini Melsteð, kerfisstjóri 12. Borghildur Sturludóttir, arkitekt 13. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 14. Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar 15. Andrés Pétursson, ráðgjafi og formaður Evrópusamtakanna 16. Sól Elíasdóttir, nemi 17. Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni 18. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður 19. Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi 20. Oddrún Lilja Birgisdóttir, vinnuverndarsérfræðingur 21. Helga Bragadóttir, dósent í hjúkrunarfræði 22. Jón Valdemarsson, kerfisstjóri 23. Erling Jóhannesson, listamaður 24. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi 25. Ólafur Jóhann Proppé, fv. rektor Kennaraháskólans 26. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira