Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. október 2016 16:00 Nico Rosberg var fljótastur í allan dag á Suzuka brautinni í Japan. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum.Fyrri æfingin Romain Grosjean á Haas var fljótur út af brautinni þegar bremsurnar biluðu enn aftur á bíl Frakkans. Hann strandaði líka í malagryfju í Malasíu síðustu helgi þegar bremsurnar biluðu. Fernando Alonso á McLaren og Max Verstappen á Red Bull fóru út af á sama stað. Lætin voru þó meiri hjá Alonso sem endaði í malargryfjunni. Ökumenn röðuðu sér eftir liðum í fyrstu átta sætin á æfingunni. Mercedes menn fremstir, þar á eftir Sebastian Vettel á Ferrari ásamt Kimi Raikkonen. Red Bull ökumennirnir komu næstir og svo Force India.Kevin Magnussen á Suzuka brautinni.Vísir/GettySeinni æfingin Munurinn á Mercedes ökumönnunum var einungis 0,072 sekúndur, Rosberg í vil á seinni æfingunni. Raikkonen varð annar. Menn voru aðeins að þvælast utan brautar aftur. Kevin Magnussen á Renault og Daniil Kvyat á Toro Rosso fóru út af á seinni æfingunni. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 5:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum.Fyrri æfingin Romain Grosjean á Haas var fljótur út af brautinni þegar bremsurnar biluðu enn aftur á bíl Frakkans. Hann strandaði líka í malagryfju í Malasíu síðustu helgi þegar bremsurnar biluðu. Fernando Alonso á McLaren og Max Verstappen á Red Bull fóru út af á sama stað. Lætin voru þó meiri hjá Alonso sem endaði í malargryfjunni. Ökumenn röðuðu sér eftir liðum í fyrstu átta sætin á æfingunni. Mercedes menn fremstir, þar á eftir Sebastian Vettel á Ferrari ásamt Kimi Raikkonen. Red Bull ökumennirnir komu næstir og svo Force India.Kevin Magnussen á Suzuka brautinni.Vísir/GettySeinni æfingin Munurinn á Mercedes ökumönnunum var einungis 0,072 sekúndur, Rosberg í vil á seinni æfingunni. Raikkonen varð annar. Menn voru aðeins að þvælast utan brautar aftur. Kevin Magnussen á Renault og Daniil Kvyat á Toro Rosso fóru út af á seinni æfingunni. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 5:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira