Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. október 2016 07:00 Breytingarnar voru samþykktar á ríkisstjórnarfundi í gær. vísir/anton brink Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. Hækkunin til eldri borgara er þrepaskipt en hana verður að finna í breytingartillögu á fyrirliggjandi almannatryggingafrumvarpi. Um komandi áramót verða bæturnar 280 þúsund krónur en munu hækka í 300 þúsund krónur árið 2018. Þá verður 25 þúsund króna frítekjumark sett á allar tekjur eldri borgara. Að auki verður hækkun lífeyristökualdurs hraðað. Stefnt er að því að eftir tólf ár, í stað 24 ára, verði hann sjötíu ár í stað 67 ára. Árlegur viðbótarkostnaður ríkissjóðs vegna breytinganna er áætlaður um 4,5 milljarðar króna. Kostnaðurinn bætist við þá rúmlega fimm milljarða króna sem voru áætluð kostnaðaráhrif fyrrgreinds frumvarps um almannatryggingar. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi munu hækka í 500 þúsund krónur úr 370 þúsund krónum en upphæðin var síðast hækkuð 1. janúar 2014. Gert er ráð fyrir að lagabreytingin taki gildi um miðjan mánuðinn og hækki greiðslur til foreldra frá og með 15. október.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kosningar 2016 Tengdar fréttir Fæðingarorlof: Hámarksgreiðslur hækki í 600 þúsund krónur Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur kynnt drög á frumvarpi til breytinga á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. 12. ágúst 2016 18:27 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Sjá meira
Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. Hækkunin til eldri borgara er þrepaskipt en hana verður að finna í breytingartillögu á fyrirliggjandi almannatryggingafrumvarpi. Um komandi áramót verða bæturnar 280 þúsund krónur en munu hækka í 300 þúsund krónur árið 2018. Þá verður 25 þúsund króna frítekjumark sett á allar tekjur eldri borgara. Að auki verður hækkun lífeyristökualdurs hraðað. Stefnt er að því að eftir tólf ár, í stað 24 ára, verði hann sjötíu ár í stað 67 ára. Árlegur viðbótarkostnaður ríkissjóðs vegna breytinganna er áætlaður um 4,5 milljarðar króna. Kostnaðurinn bætist við þá rúmlega fimm milljarða króna sem voru áætluð kostnaðaráhrif fyrrgreinds frumvarps um almannatryggingar. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi munu hækka í 500 þúsund krónur úr 370 þúsund krónum en upphæðin var síðast hækkuð 1. janúar 2014. Gert er ráð fyrir að lagabreytingin taki gildi um miðjan mánuðinn og hækki greiðslur til foreldra frá og með 15. október.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kosningar 2016 Tengdar fréttir Fæðingarorlof: Hámarksgreiðslur hækki í 600 þúsund krónur Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur kynnt drög á frumvarpi til breytinga á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. 12. ágúst 2016 18:27 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Sjá meira
Fæðingarorlof: Hámarksgreiðslur hækki í 600 þúsund krónur Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur kynnt drög á frumvarpi til breytinga á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. 12. ágúst 2016 18:27