Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. september 2016 12:56 Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa skipað tæknifyrirtækinu Samsung að gera það sem þarf til þess að tryggja að öryggi battería sem finna má í Samsung Galaxy Note 7 síma fyrirtækisins séu örugg. Eftir að símarnir voru innkallaðir fyrir skömmu er sala þeirra að hefjast á ný.Innkalla þurfti um 2,5 milljónir Galaxy Note 7 síma fyrirtækisins vegna galla í batteríinu sem gat orðið til þess að síminn sprakk við eða skömmu eftir hleðslu. Féllu hlutabréf fyrirtækisins í verði en vandamálið var í hámæli á sama tíma og helsti keppinautur Samsung á símamarkaði, Apple, kynnti nýjasta síma sinn til leiks. Var sala á Galaxy Note 7 stöðvuð á meðan fyrirtækið komst fyrir vandann.Sjá einnig:Klúður Samsung er himnasending AppleTækni- og staðlastofnun Suður-Kóreu segist hafa samþykkt áætlanir Samsung um að hefja sölu á símanum á ný enda hafi fyrirtækið samþykkt að hlýta skilyrðum sem sett voru. Þarf Samsung að tryggja að röntgen-myndir séu teknar af batteríunum áður en þau eru send út svo tryggja megi að ekkert sé að þeim. Síminn var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn og er flaggskip Samsung á símamarkaði. Var honum vel tekið af gagnrýnendum og notendum og var líklegur til að seljast mjög vel. Greinendur gera ráð fyrir því að sala nýju síma Apple verði mun betri vegna klúðurs Samsung. Innköllun farsímaframleiðandans Samsung á nýja Galaxy Note 7 símanum hefur lítil sem engin áhrif hér á landi en hann er ekki kominn í sölu hér á landi. Tækni Tengdar fréttir Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14 Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 9. september 2016 13:38 Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. 12. september 2016 09:53 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa skipað tæknifyrirtækinu Samsung að gera það sem þarf til þess að tryggja að öryggi battería sem finna má í Samsung Galaxy Note 7 síma fyrirtækisins séu örugg. Eftir að símarnir voru innkallaðir fyrir skömmu er sala þeirra að hefjast á ný.Innkalla þurfti um 2,5 milljónir Galaxy Note 7 síma fyrirtækisins vegna galla í batteríinu sem gat orðið til þess að síminn sprakk við eða skömmu eftir hleðslu. Féllu hlutabréf fyrirtækisins í verði en vandamálið var í hámæli á sama tíma og helsti keppinautur Samsung á símamarkaði, Apple, kynnti nýjasta síma sinn til leiks. Var sala á Galaxy Note 7 stöðvuð á meðan fyrirtækið komst fyrir vandann.Sjá einnig:Klúður Samsung er himnasending AppleTækni- og staðlastofnun Suður-Kóreu segist hafa samþykkt áætlanir Samsung um að hefja sölu á símanum á ný enda hafi fyrirtækið samþykkt að hlýta skilyrðum sem sett voru. Þarf Samsung að tryggja að röntgen-myndir séu teknar af batteríunum áður en þau eru send út svo tryggja megi að ekkert sé að þeim. Síminn var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn og er flaggskip Samsung á símamarkaði. Var honum vel tekið af gagnrýnendum og notendum og var líklegur til að seljast mjög vel. Greinendur gera ráð fyrir því að sala nýju síma Apple verði mun betri vegna klúðurs Samsung. Innköllun farsímaframleiðandans Samsung á nýja Galaxy Note 7 símanum hefur lítil sem engin áhrif hér á landi en hann er ekki kominn í sölu hér á landi.
Tækni Tengdar fréttir Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14 Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 9. september 2016 13:38 Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. 12. september 2016 09:53 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14
Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 9. september 2016 13:38
Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. 12. september 2016 09:53
Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03
Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36