Innlent

Gústaf Níelsson leiðir Íslensku Þjóðfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Gústaf Adolf Níelsson og Inga Guðrún Halldórsdóttir
Gústaf Adolf Níelsson og Inga Guðrún Halldórsdóttir Myndir/íslenska Þjóðfylkingin
Íslenska Þjóðfylkingin, E listinn, hefur stillt upp framboðslista sínum í Reykjavíkurkjördæmi Norður. Gústaf Adolf Níelsson, sagnfræðingur leiðir listann og Inga Guðrún Halldórsdóttir félagsliði vermir annað sætið.

Tíu efstu sætin skipa:

1. Gústaf Níelsson, sagnfræðingu

2. Inga Guðrún Halldórsdóttir, félagsliði

3. Svanhvít Brynja Tómasdóttir, öryrki

4. Marteinn Unnar Heiðarsson, bifreiðastjóri

5. Ágúst Örn Gíslason, ráðgjafi

6. Hanna Björg Guðjónsdóttir, vaktstjóri

7. Magnús Sigmundsson, rafiðnfræðingur

8. Cirila Rós Jamora, snyrtifræðingur

9. Kristinn Snæland, eldri borgari

10. Guðmundur Jónas Kristjánsson, bókari




Fleiri fréttir

Sjá meira


×