Dominos kynnir pítsusendladróna til sögunnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2016 14:10 Framtíðin er á leiðinni og hún lítur svona út. Mynd/ Dominos á Nýja Sjálandi Dominos í Nýja-Sjálandi þróar nú leiðir til þess að senda pítsur til svangra viðskiptavina sinna þar í landi með hjálp dróna. Mun fyrirtækið hefja sendingar af þessu tagi síðar á árinu en fyrirtækið starfar með bandarísku fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun dróna. „Við höfum alltaf sagt að það er eiginlega óskiljanlegt að nota tveggja tonna tæki til þess að senda tveggja kílóa pöntun,“ sagði Don Meji, framkvæmdastjóri Dominos í Nýja-Sjálandi. Stefnt er að því að Nýja-Sjáland ríði á vaðið áður en þjónustan verður kynnt til leiks í Ástralíu, Frakklandi, Hollandi, Japan og Þýskalandi. Andfætlingar okkar virðast vera ansi hugmyndaríkir þegar kemur að því að senda pizzur en fyrr á árinu kynnti Dominos í Ástralíu sérstakt pítsusendlavélmenni. Meji segir að stefnt sé að því að viðskiptavinir panti pítsur í gegnum síma og muni dróninn svo komast á áætlunarstað með því að fylgja GPS-merkjum frá síma viðskiptavinarins. Tengdar fréttir Dominos þróar pítsusendlavélmenni Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. 19. mars 2016 15:55 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Dominos í Nýja-Sjálandi þróar nú leiðir til þess að senda pítsur til svangra viðskiptavina sinna þar í landi með hjálp dróna. Mun fyrirtækið hefja sendingar af þessu tagi síðar á árinu en fyrirtækið starfar með bandarísku fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun dróna. „Við höfum alltaf sagt að það er eiginlega óskiljanlegt að nota tveggja tonna tæki til þess að senda tveggja kílóa pöntun,“ sagði Don Meji, framkvæmdastjóri Dominos í Nýja-Sjálandi. Stefnt er að því að Nýja-Sjáland ríði á vaðið áður en þjónustan verður kynnt til leiks í Ástralíu, Frakklandi, Hollandi, Japan og Þýskalandi. Andfætlingar okkar virðast vera ansi hugmyndaríkir þegar kemur að því að senda pizzur en fyrr á árinu kynnti Dominos í Ástralíu sérstakt pítsusendlavélmenni. Meji segir að stefnt sé að því að viðskiptavinir panti pítsur í gegnum síma og muni dróninn svo komast á áætlunarstað með því að fylgja GPS-merkjum frá síma viðskiptavinarins.
Tengdar fréttir Dominos þróar pítsusendlavélmenni Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. 19. mars 2016 15:55 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Dominos þróar pítsusendlavélmenni Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. 19. mars 2016 15:55