Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. ágúst 2016 13:21 Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. Vísir/Getty Lögreglan í Taívan er orðin langþreytt á Pokémon Go spilurum sem spila leikinn vinsæla á meðan þeir eru í umferðinni. Umferðarlagabrot sem rekja má til spilunar leiksins hefur fjölgað gríðarlega og eru sektirnar vegna brotanna háar. Leikurinn kom út í Taívan á laugardaginn og varð strax gríðarlega vinsæll eins og við mátti búast og svo virðist sem að íbúar Taívan spili leikinn hvar sem er. Alls gaf lögreglan út 1.210 sektir á þremur dögum frá útgáfu leiksins en flestir þeirra sem fengu sektina voru á skellinöðrum eða vespum. „Allt Taívan hefur gengið af göflunum undanfarna daga spilandi þennan leik,“ sagði yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Taipei, höfuðborg Taívan. Þá hefur lögregla kvartað undan því að leikurinn sé spilaður á stöðum þar sem það sé ekki viðeigandi, þar með talið forsetahöllinni. Í frétt Reuters er einnig tekið fram að undanfarna daga hafi gestir dýragarðsins þar í Taipei verið niðursokknir í Pokemon Go spilun frekar en að skoða dýrin í garðinum. Leikurinn gengur í stuttu máli út á að safna Pokémon-fígúrunum sem flestir ættu að kannast við og keppa um þær á sérstökum stöðvum. Í upphafi velur leikmaðurinn sér „avatar“ sem hann getur svo stíliserað að vild. Til þess að geta hreyft sig um heim Pokémonanna þarf leikmaðurinn sjálfur að færast um raunheiminn og ferðast á milli staða. Pokemon Go Tengdar fréttir Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Lögreglan í Taívan er orðin langþreytt á Pokémon Go spilurum sem spila leikinn vinsæla á meðan þeir eru í umferðinni. Umferðarlagabrot sem rekja má til spilunar leiksins hefur fjölgað gríðarlega og eru sektirnar vegna brotanna háar. Leikurinn kom út í Taívan á laugardaginn og varð strax gríðarlega vinsæll eins og við mátti búast og svo virðist sem að íbúar Taívan spili leikinn hvar sem er. Alls gaf lögreglan út 1.210 sektir á þremur dögum frá útgáfu leiksins en flestir þeirra sem fengu sektina voru á skellinöðrum eða vespum. „Allt Taívan hefur gengið af göflunum undanfarna daga spilandi þennan leik,“ sagði yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Taipei, höfuðborg Taívan. Þá hefur lögregla kvartað undan því að leikurinn sé spilaður á stöðum þar sem það sé ekki viðeigandi, þar með talið forsetahöllinni. Í frétt Reuters er einnig tekið fram að undanfarna daga hafi gestir dýragarðsins þar í Taipei verið niðursokknir í Pokemon Go spilun frekar en að skoða dýrin í garðinum. Leikurinn gengur í stuttu máli út á að safna Pokémon-fígúrunum sem flestir ættu að kannast við og keppa um þær á sérstökum stöðvum. Í upphafi velur leikmaðurinn sér „avatar“ sem hann getur svo stíliserað að vild. Til þess að geta hreyft sig um heim Pokémonanna þarf leikmaðurinn sjálfur að færast um raunheiminn og ferðast á milli staða.
Pokemon Go Tengdar fréttir Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35
Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30