Sóley: Erum voða rólegar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2016 17:30 Sóley vonast til að lyfta bikarnum í leikslok. vísir/anton Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum. Konurnar ríða á vaðið í kvöld þegar þær mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks og á morgun mæta karlarnir ríkjandi bikarmeisturum Vals. Sóley Guðmundsdóttir er fyrirliði kvennaliðsins og hún segir að draumurinn sé að koma heim með báða bikarana. „Það væri algjör draumur og vonandi tekst það hjá okkur,“ sagði Sóley en kvennalið ÍBV er í fyrsta sinn í bikarúrslitum í 12 ár.Sjá einnig: Gjörólíkur leikstíll liðanna Eyjakonur byrjuðu tímabilið illa en koma á góðu skriði inn í bikarúrslitaleikinn eftir sex sigra í síðustu sjö leikjum í deild og bikar. „Það er góð stemmning í liðinu og við erum að safna stigum í deildinni og vonandi hjálpar það okkur á föstudaginn [í dag],“ sagði Sóley. En hvað þarf ÍBV að gera til að vinna Breiðablik í leiknum í kvöld? „Spila okkar fótbolta og skora fleiri mörk en þær. Við erum með mjög fljóta og hættulega sóknarmenn og vonandi koma þær boltanum í markið,“ sagði Sóley. Blikaliðið býr yfir meiri reynslu af stórum leikjum Eyjakonur en þrátt fyrir það hefur Sóley ekki áhyggjur af því að spennustigið verði of hátt hjá leikmönnum ÍBV. „Nei, við erum voða rólegar og hlakkar til að spila. Við ætlum að njóta þess,“ sagði Sóley að endingu.Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og ÍBV hefst klukkan 19:15. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Þá verður einnig hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. 12. ágúst 2016 16:30 Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. 12. ágúst 2016 16:00 Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. 12. ágúst 2016 13:15 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum. Konurnar ríða á vaðið í kvöld þegar þær mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks og á morgun mæta karlarnir ríkjandi bikarmeisturum Vals. Sóley Guðmundsdóttir er fyrirliði kvennaliðsins og hún segir að draumurinn sé að koma heim með báða bikarana. „Það væri algjör draumur og vonandi tekst það hjá okkur,“ sagði Sóley en kvennalið ÍBV er í fyrsta sinn í bikarúrslitum í 12 ár.Sjá einnig: Gjörólíkur leikstíll liðanna Eyjakonur byrjuðu tímabilið illa en koma á góðu skriði inn í bikarúrslitaleikinn eftir sex sigra í síðustu sjö leikjum í deild og bikar. „Það er góð stemmning í liðinu og við erum að safna stigum í deildinni og vonandi hjálpar það okkur á föstudaginn [í dag],“ sagði Sóley. En hvað þarf ÍBV að gera til að vinna Breiðablik í leiknum í kvöld? „Spila okkar fótbolta og skora fleiri mörk en þær. Við erum með mjög fljóta og hættulega sóknarmenn og vonandi koma þær boltanum í markið,“ sagði Sóley. Blikaliðið býr yfir meiri reynslu af stórum leikjum Eyjakonur en þrátt fyrir það hefur Sóley ekki áhyggjur af því að spennustigið verði of hátt hjá leikmönnum ÍBV. „Nei, við erum voða rólegar og hlakkar til að spila. Við ætlum að njóta þess,“ sagði Sóley að endingu.Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og ÍBV hefst klukkan 19:15. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Þá verður einnig hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. 12. ágúst 2016 16:30 Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. 12. ágúst 2016 16:00 Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. 12. ágúst 2016 13:15 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. 12. ágúst 2016 16:30
Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. 12. ágúst 2016 16:00
Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. 12. ágúst 2016 13:15