Steingrímur um Sigmund Davíð: „Margur hyggur mig sig“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. ágúst 2016 14:11 Steingrímur J. baunaði á Sigmund Davíð. vísir „Margur hyggur mig sig,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í liðnum störf þingsins á þingfundi nú áðan. Máltækið er fornt og vísar til þess að mönnum verður á að hugsa sem svo að aðrir menn muni breyta eins og þeir. „Mér varð hugsað til þessa orðatiltækis þegar tilteknir þingmenn, og þar fer fremstur í flokki háttvirtur þingmaður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, segja að þingmenn stjórnarandstöðunnar muni tefja þingstörf með málþófi,“ sagði Steingrímur. Vísaði hann síðan til framgöngu forsætisráðherrans fyrrverandi á síðasta kjörtímabili en Steingrími fannst hann hafa stundað málþóf. Þingmanninum þótti ummælin vera sérstaklega undarleg í ljósi þess ef skoðað væri hvernig þingið starfaði í vor. Þá var fjöldi mála afgreiddur á skömmum tíma. „Því er lítil rök að finna í nýlegri reynslu.“ „Félagi okkar hitti naglann á höfuðið þegar hann sagði að réttast væri að háttvirtur þingmaður, Sigmundur Davíð, þvældist ekki fyrir þingstörfum,“ sagði Steingrímur og vísaði þar til ummæla Páls Vals Björnssonar, þingmanns Bjartrar framtíðar. „Þingmaðurinn gæti farið í frí í einhverjar vikur og boðað endurkomu á vettvang stjórnmálanna í þriðja sinn. Allt er þegar þrennt er.“ Alþingi Tengdar fréttir Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05 Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira
„Margur hyggur mig sig,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í liðnum störf þingsins á þingfundi nú áðan. Máltækið er fornt og vísar til þess að mönnum verður á að hugsa sem svo að aðrir menn muni breyta eins og þeir. „Mér varð hugsað til þessa orðatiltækis þegar tilteknir þingmenn, og þar fer fremstur í flokki háttvirtur þingmaður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, segja að þingmenn stjórnarandstöðunnar muni tefja þingstörf með málþófi,“ sagði Steingrímur. Vísaði hann síðan til framgöngu forsætisráðherrans fyrrverandi á síðasta kjörtímabili en Steingrími fannst hann hafa stundað málþóf. Þingmanninum þótti ummælin vera sérstaklega undarleg í ljósi þess ef skoðað væri hvernig þingið starfaði í vor. Þá var fjöldi mála afgreiddur á skömmum tíma. „Því er lítil rök að finna í nýlegri reynslu.“ „Félagi okkar hitti naglann á höfuðið þegar hann sagði að réttast væri að háttvirtur þingmaður, Sigmundur Davíð, þvældist ekki fyrir þingstörfum,“ sagði Steingrímur og vísaði þar til ummæla Páls Vals Björnssonar, þingmanns Bjartrar framtíðar. „Þingmaðurinn gæti farið í frí í einhverjar vikur og boðað endurkomu á vettvang stjórnmálanna í þriðja sinn. Allt er þegar þrennt er.“
Alþingi Tengdar fréttir Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05 Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira
Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05
Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00