Ólafía Þórunn er efst hjá konunum en á þó bara eitt högg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2016 19:01 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR. Vísir/Daníel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer þessa dagana á Jaðarsvelli á Akureyri. Ólafía Þórunn lék á 70 höggum í dag eða einu höggi undir pari. Hún er einu höggi á undan Valdísi Þóru Jónsdóttur úr Leyni sem lék fyrstu átján holurnar á pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er síðan í þriðja sætinu á einu höggi yfir pari og þar með tveimur höggum á eftir Ólafíu Þórunni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk þrjá fugla á hringnum eða á 2., 5. og 16. holur. Hún fékk síðan skolla á bæði 10. og 15. holu en paraði þrettán holur. Valdís Þóra Jónsdóttir átti skrautlegan hring en hún fékk fjóra fugla og fjóra skolla. Valdís tapaði tveimur höggum á fyrstu þremur holunum en vann sig til baka. Hún átti síðan mjög góðan endasprett og náði tveimur fuglum á síðustu þremur holunum. Guðrún Brá Björgvinsdóttir fékk fugl á fyrstu holu en síðan ekki annan fyrr en á sautjándu holu. Hún fékk þrjá skolla í millitíðinni en náði að para þrettán holur.Efstu konur eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR -1 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL Par 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir,+1 4. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK +3 5. Anna Sólveig Snorradóttir, GK +4 5. Berglind Björnsdóttir, GR +4 7. Helga Kristín Einarsdóttir, GK +5 7. Heiða Guðnadóttir, GM +5 9. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK +6 9. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR +6 Golf Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer þessa dagana á Jaðarsvelli á Akureyri. Ólafía Þórunn lék á 70 höggum í dag eða einu höggi undir pari. Hún er einu höggi á undan Valdísi Þóru Jónsdóttur úr Leyni sem lék fyrstu átján holurnar á pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er síðan í þriðja sætinu á einu höggi yfir pari og þar með tveimur höggum á eftir Ólafíu Þórunni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk þrjá fugla á hringnum eða á 2., 5. og 16. holur. Hún fékk síðan skolla á bæði 10. og 15. holu en paraði þrettán holur. Valdís Þóra Jónsdóttir átti skrautlegan hring en hún fékk fjóra fugla og fjóra skolla. Valdís tapaði tveimur höggum á fyrstu þremur holunum en vann sig til baka. Hún átti síðan mjög góðan endasprett og náði tveimur fuglum á síðustu þremur holunum. Guðrún Brá Björgvinsdóttir fékk fugl á fyrstu holu en síðan ekki annan fyrr en á sautjándu holu. Hún fékk þrjá skolla í millitíðinni en náði að para þrettán holur.Efstu konur eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR -1 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL Par 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir,+1 4. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK +3 5. Anna Sólveig Snorradóttir, GK +4 5. Berglind Björnsdóttir, GR +4 7. Helga Kristín Einarsdóttir, GK +5 7. Heiða Guðnadóttir, GM +5 9. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK +6 9. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR +6
Golf Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira