Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júlí 2016 17:45 Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. Vísir/Getty Hækkandi hitastig í heiminum gæti kostað alþjóðlega hagkerfið yfir tvær billjónir dollara fyrir árið 2030, með því að takmarka tíma sem hægt er að vinna á í fátækustu þjóðum heims, þetta er niðurstaða ransóknar Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt SÞ munu allt að fjörutíu og þrjú lönd, sérstaklega lönd í Asíu, meðal annars Kína, Indónesía og Malasía, standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. Talið er að landsframleiðsla í Kína gæti dregist saman um eitt prósent, og landsframleiðsla í Indónesíu um sex prósent fyrir árið 2030. Bloomberg greinir frá því að gríðarlegur hiti í suðaustur Asíu leiði nú þegar til fimmtán til tuttugu prósent færri vinnustundum, og að sú tala gæti tvöfaldast fyrir árið 2050 vegna hlýnun jarðar. Aukinn hiti mun hafa meiri áhrif í fátækari löndum, þar sem ríkari lönd hafa betri möguleika á að kæla rými til að bregðast við auknum hita á vinnustundum. Árið 2030 er spáð því að tap á landsframleiðslu gæti numið allt að 450 milljörðum dollara í Kína og á Indlandi vegna hækkandi hitastigs. Möguleiki væri þó á að draga úr áhrifunum með því að færa vinnutímann til. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hækkandi hitastig í heiminum gæti kostað alþjóðlega hagkerfið yfir tvær billjónir dollara fyrir árið 2030, með því að takmarka tíma sem hægt er að vinna á í fátækustu þjóðum heims, þetta er niðurstaða ransóknar Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt SÞ munu allt að fjörutíu og þrjú lönd, sérstaklega lönd í Asíu, meðal annars Kína, Indónesía og Malasía, standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. Talið er að landsframleiðsla í Kína gæti dregist saman um eitt prósent, og landsframleiðsla í Indónesíu um sex prósent fyrir árið 2030. Bloomberg greinir frá því að gríðarlegur hiti í suðaustur Asíu leiði nú þegar til fimmtán til tuttugu prósent færri vinnustundum, og að sú tala gæti tvöfaldast fyrir árið 2050 vegna hlýnun jarðar. Aukinn hiti mun hafa meiri áhrif í fátækari löndum, þar sem ríkari lönd hafa betri möguleika á að kæla rými til að bregðast við auknum hita á vinnustundum. Árið 2030 er spáð því að tap á landsframleiðslu gæti numið allt að 450 milljörðum dollara í Kína og á Indlandi vegna hækkandi hitastigs. Möguleiki væri þó á að draga úr áhrifunum með því að færa vinnutímann til.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira