Óvinsæll Durant lokar veitingastað í Oklahoma City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2016 23:30 Durant er ekki lengur vinsæll í Oklahoma City. vísir/getty Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er ekki vinsælasti maðurinn í Oklahoma City eftir hann yfirgaf OKC Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. Borgarbúar virðast eiga erfitt með að fyrirgefa Durant sem var aðalmaðurinn í Oklahoma-liðinu í mörg ár. Nú hefur veitingastað í Oklahoma sem Durant átti fjórðungshlut í verið lokað. Kd's, eins og staðurinn hét, opnaði fyrir fjórum árum. Veitingastaðurinn verður opnaður aftur og undir nýju nafni í næsta mánuði. Óvíst er hvort Durant muni áfram eiga hlut í staðnum. Durant lék með Oklahoma á árunum 2007-16 og fór einu sinni með liðinu í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Það var árið 2012 þegar Durant og félagar töpuðu fyrir Miami Heat. Durant er nú með bandaríska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem verða settir 5. ágúst. NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. 25. júlí 2016 23:30 Golden State á þrjá fulltrúa í Ólympíuliði Bandaríkjanna Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. 27. júní 2016 12:30 Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. 22. júlí 2016 23:00 Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00 Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30 Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45 Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15 Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Hart barist í Umhyggjuhöllinni Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er ekki vinsælasti maðurinn í Oklahoma City eftir hann yfirgaf OKC Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. Borgarbúar virðast eiga erfitt með að fyrirgefa Durant sem var aðalmaðurinn í Oklahoma-liðinu í mörg ár. Nú hefur veitingastað í Oklahoma sem Durant átti fjórðungshlut í verið lokað. Kd's, eins og staðurinn hét, opnaði fyrir fjórum árum. Veitingastaðurinn verður opnaður aftur og undir nýju nafni í næsta mánuði. Óvíst er hvort Durant muni áfram eiga hlut í staðnum. Durant lék með Oklahoma á árunum 2007-16 og fór einu sinni með liðinu í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Það var árið 2012 þegar Durant og félagar töpuðu fyrir Miami Heat. Durant er nú með bandaríska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem verða settir 5. ágúst.
NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. 25. júlí 2016 23:30 Golden State á þrjá fulltrúa í Ólympíuliði Bandaríkjanna Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. 27. júní 2016 12:30 Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. 22. júlí 2016 23:00 Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00 Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30 Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45 Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15 Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Hart barist í Umhyggjuhöllinni Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49
Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. 25. júlí 2016 23:30
Golden State á þrjá fulltrúa í Ólympíuliði Bandaríkjanna Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. 27. júní 2016 12:30
Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. 22. júlí 2016 23:00
Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00
Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30
Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45
Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15
Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00