"Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 19:45 Bandaríkin og viðskipti eru ekki beint þau tvö orð sem flestir tengja við fótbolta. Engu að síður hefur Joshua Robinson, íþróttaritstjóri viðskiptablaðsins Wall Street Journal, bæst í hóp þeirra erlendu fjölmiðla manna sem fylgja nú liðinu eftir. „Það kæmi mönnum á óvart hversu mikil umfjöllunin er. Við erum alltaf að auka umfjöllun okkar um fótbolta því það eru gríðarlega margir í Bandaríkjunum núna sem fylgjast með íþróttinni. Sérstaklega ensku úrvalsdeildinni þannig sumir þessara stráka eru kunnugleg andlit fyrir Bandaríkjamönnum,“ segir Joshua Robinson. Robinson er búinn að vera fylgast með öllu Evrópumótinu frá upphafifyrir sinn miðil og tók straujið til Annecy eftir að Ísland kom öllum á óvart og vann England. „Ég er búinn að vera fylgjast með öllu mótinu en Ísland er augljóslega orðin ein besta saga mótsins. Því er það okkur náttúrlegt að fjalla um þetta. Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu og Ísland er ein slík,“ segir Robinson. „Ég hafði áður skrifað um Ísland. Ég kom til Reykjavíkur þegar Ísland var í umspilinu gegn Króatíu fyrir þremur árum. Við vissum að Ísland yrði alltaf skemmtileg saga á þessu móti en okkur óraði ekki fyrir að liðið yrði svona gott. Fyrir nokkrum nóttum í París ákváð ég að fara til Annecy því þar er sagan og því tók ég lest klukkan fimm um morguninn og kom hingað.“ Robinson segir strákana okkar vera mjög jarðbundna og að gaman sé að tala við þá en sömu sögu megi ekki segja um stærri lið á mótinu. Hann hefur gaman að litlu sögunum innan þeirrar stóru um íslenska liðið en uppáhaldssagan hans tengist frægasta leikmanni Íslands. „Það eru svo margar skemmtilegar sögur en sú sem ég kann hvað best að meta er Eiður Smári Guðjohnsen. Hann á frábæran feril að baki og vann allt sem hægt var að vinna með félagsliðum. Nú fær hann sitt fyrsta tækifæri til að vera á stórmóti 37 ára,“ segir Joshua Robinson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Bandaríkin og viðskipti eru ekki beint þau tvö orð sem flestir tengja við fótbolta. Engu að síður hefur Joshua Robinson, íþróttaritstjóri viðskiptablaðsins Wall Street Journal, bæst í hóp þeirra erlendu fjölmiðla manna sem fylgja nú liðinu eftir. „Það kæmi mönnum á óvart hversu mikil umfjöllunin er. Við erum alltaf að auka umfjöllun okkar um fótbolta því það eru gríðarlega margir í Bandaríkjunum núna sem fylgjast með íþróttinni. Sérstaklega ensku úrvalsdeildinni þannig sumir þessara stráka eru kunnugleg andlit fyrir Bandaríkjamönnum,“ segir Joshua Robinson. Robinson er búinn að vera fylgast með öllu Evrópumótinu frá upphafifyrir sinn miðil og tók straujið til Annecy eftir að Ísland kom öllum á óvart og vann England. „Ég er búinn að vera fylgjast með öllu mótinu en Ísland er augljóslega orðin ein besta saga mótsins. Því er það okkur náttúrlegt að fjalla um þetta. Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu og Ísland er ein slík,“ segir Robinson. „Ég hafði áður skrifað um Ísland. Ég kom til Reykjavíkur þegar Ísland var í umspilinu gegn Króatíu fyrir þremur árum. Við vissum að Ísland yrði alltaf skemmtileg saga á þessu móti en okkur óraði ekki fyrir að liðið yrði svona gott. Fyrir nokkrum nóttum í París ákváð ég að fara til Annecy því þar er sagan og því tók ég lest klukkan fimm um morguninn og kom hingað.“ Robinson segir strákana okkar vera mjög jarðbundna og að gaman sé að tala við þá en sömu sögu megi ekki segja um stærri lið á mótinu. Hann hefur gaman að litlu sögunum innan þeirrar stóru um íslenska liðið en uppáhaldssagan hans tengist frægasta leikmanni Íslands. „Það eru svo margar skemmtilegar sögur en sú sem ég kann hvað best að meta er Eiður Smári Guðjohnsen. Hann á frábæran feril að baki og vann allt sem hægt var að vinna með félagsliðum. Nú fær hann sitt fyrsta tækifæri til að vera á stórmóti 37 ára,“ segir Joshua Robinson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30
Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58
Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00
Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00
Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30