Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2016 13:00 Glæsilegar skvísur. vísir/Vilhelm Búast má við mikilli stemningu í París í dag og á morgun í aðdraganda leiks Frakklands og Íslands í átta liða úrslitum EM 2016 í fótbolta. Leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Frakka, Stade de France, klukkan 21.00 annað kvöld en sigurvegarinn mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum. Þau eigast við í kvöld. Fyrstu Íslendingarnir sem eiga miða á leikinn voru að mæta til Parísar í gær en kjarni Tólfunnar kom seint í gærkvöldi og var í miklu stuði þegar fréttateymi 365 hitti Tólfurnar. Tólfan verður með mikla veislu á írska barnum O'Sullivans í Moulin Rouge-hverfinu í París í kvöld sem hefst klukkan 18.00 en meira má lesa um það hér. Þar kemur meðal annars fram Blaz Roca en af þessu má enginn missa. Það var ekki mikið um Íslendinga í miðborg París þegar Vilhelm Gunnarsson rölti þangað í morgunsárið en smám saman fór hann að finna fleiri og fleiri vel merkta landi og þjóð. Hann hitti tvo félaga á förnu vegi og prúðbúnar stúlkur sem voru heldur betur klárar í slaginn í stúkunni á morgun. Búist er við allavega 8.000 Íslendingum á Stade de France á morgun en það þarf ekki að vera endanleg tala.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Auðvitað með fánann með sér.vísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Hugo Lloris um Gylfa: Góður strákur og frábær leikmaður Markvörður og fyrirliði franska landsliðsins spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Tottenham í tvö ár. 2. júlí 2016 09:52 Deschamps: Ísland meira en bara löng innköst Löngu innköstin hans Arons Einars Gunnarssonar eru orðin fræg eftir að þau hafa skilað tveimur mörkum fyrir Ísland á EM. 2. júlí 2016 11:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 „Engin tilviljun að Ísland er komið svona langt“ Þjálfari og fyrirliði franska landsliðsins töluðu af mikilli virðingu um strákana okkar á blaðamannafundi í morgun. 2. júlí 2016 10:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Búast má við mikilli stemningu í París í dag og á morgun í aðdraganda leiks Frakklands og Íslands í átta liða úrslitum EM 2016 í fótbolta. Leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Frakka, Stade de France, klukkan 21.00 annað kvöld en sigurvegarinn mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum. Þau eigast við í kvöld. Fyrstu Íslendingarnir sem eiga miða á leikinn voru að mæta til Parísar í gær en kjarni Tólfunnar kom seint í gærkvöldi og var í miklu stuði þegar fréttateymi 365 hitti Tólfurnar. Tólfan verður með mikla veislu á írska barnum O'Sullivans í Moulin Rouge-hverfinu í París í kvöld sem hefst klukkan 18.00 en meira má lesa um það hér. Þar kemur meðal annars fram Blaz Roca en af þessu má enginn missa. Það var ekki mikið um Íslendinga í miðborg París þegar Vilhelm Gunnarsson rölti þangað í morgunsárið en smám saman fór hann að finna fleiri og fleiri vel merkta landi og þjóð. Hann hitti tvo félaga á förnu vegi og prúðbúnar stúlkur sem voru heldur betur klárar í slaginn í stúkunni á morgun. Búist er við allavega 8.000 Íslendingum á Stade de France á morgun en það þarf ekki að vera endanleg tala.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Auðvitað með fánann með sér.vísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Hugo Lloris um Gylfa: Góður strákur og frábær leikmaður Markvörður og fyrirliði franska landsliðsins spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Tottenham í tvö ár. 2. júlí 2016 09:52 Deschamps: Ísland meira en bara löng innköst Löngu innköstin hans Arons Einars Gunnarssonar eru orðin fræg eftir að þau hafa skilað tveimur mörkum fyrir Ísland á EM. 2. júlí 2016 11:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 „Engin tilviljun að Ísland er komið svona langt“ Þjálfari og fyrirliði franska landsliðsins töluðu af mikilli virðingu um strákana okkar á blaðamannafundi í morgun. 2. júlí 2016 10:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00
Hugo Lloris um Gylfa: Góður strákur og frábær leikmaður Markvörður og fyrirliði franska landsliðsins spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Tottenham í tvö ár. 2. júlí 2016 09:52
Deschamps: Ísland meira en bara löng innköst Löngu innköstin hans Arons Einars Gunnarssonar eru orðin fræg eftir að þau hafa skilað tveimur mörkum fyrir Ísland á EM. 2. júlí 2016 11:00
Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30
„Engin tilviljun að Ísland er komið svona langt“ Þjálfari og fyrirliði franska landsliðsins töluðu af mikilli virðingu um strákana okkar á blaðamannafundi í morgun. 2. júlí 2016 10:30