Lennon reynir að útskýra tístið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2016 15:27 vísir/vilhelm/epa Skotinn Steven Lennon, leikmaður Íslandsmeistara FH, er ekki vinsælasti maðurinn á Íslandi eftir tíst hans um íslenska landsliðið í gær.Þegar Frakkar komust í 2-0 gegn Íslendingum í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi í gærkvöldi tísti Lennon að loksins væri alvöru fótbolti að hafa betur á mótinu.Finally proper football is coming out on top in this tournament. — StevenLennon (@StevenLennon_10) July 3, 2016Þetta tíst Lennon fór afar illa í landann og margir létu Skotann heyra það, þ.á.m. Hjörvar Hafliðason og Ólafur Kristjánsson. Lennon birti fyrir skemmstu einhvers konar útskýringu á orðum sínum á Twitter. Þar segist hann bera mikla virðingu fyrir íslenskum fótbolta og afrekum landsliðsins á EM 2016. Lennon segir að tístið hafi ekki beinst að íslenska liðinu né leikmönnum þess. Hann hafi einfaldlega glaðst yfir því að sjá fótbolta sem er honum að skapi og hann hefði sagt það sama hefði Ísland skorað þessi mörk snemma í leiknum. Lennon sagðist jafnframt vonast til að Skotland kæmist á HM 2018 í Rússlandi, þótt sú von væri veik. Lennon verður væntanlega í eldlínunni þegar FH sækir Þrótt heim í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í dag.Leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.pic.twitter.com/gmkrnY7jTX— StevenLennon (@StevenLennon_10) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Skotinn Steven Lennon, leikmaður Íslandsmeistara FH, er ekki vinsælasti maðurinn á Íslandi eftir tíst hans um íslenska landsliðið í gær.Þegar Frakkar komust í 2-0 gegn Íslendingum í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi í gærkvöldi tísti Lennon að loksins væri alvöru fótbolti að hafa betur á mótinu.Finally proper football is coming out on top in this tournament. — StevenLennon (@StevenLennon_10) July 3, 2016Þetta tíst Lennon fór afar illa í landann og margir létu Skotann heyra það, þ.á.m. Hjörvar Hafliðason og Ólafur Kristjánsson. Lennon birti fyrir skemmstu einhvers konar útskýringu á orðum sínum á Twitter. Þar segist hann bera mikla virðingu fyrir íslenskum fótbolta og afrekum landsliðsins á EM 2016. Lennon segir að tístið hafi ekki beinst að íslenska liðinu né leikmönnum þess. Hann hafi einfaldlega glaðst yfir því að sjá fótbolta sem er honum að skapi og hann hefði sagt það sama hefði Ísland skorað þessi mörk snemma í leiknum. Lennon sagðist jafnframt vonast til að Skotland kæmist á HM 2018 í Rússlandi, þótt sú von væri veik. Lennon verður væntanlega í eldlínunni þegar FH sækir Þrótt heim í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í dag.Leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.pic.twitter.com/gmkrnY7jTX— StevenLennon (@StevenLennon_10) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira